DRIVE WiSE TÆKNI KIA
Kynntu þér DRIVE WiSE tæknina - framtíða í akstri og akstursstoðkerfum hjá Kia. Markmið tækninnar er að auka öryggi í akstri og auðvelda ökumönnum að njóta betur akstursins.
ECO dynamics
Kia hefur lagt áherslu á almenna notkun vistvænna lykil íhluta í ökutæki og rannsókna- og þróunardeildin vinnur stöðugt að nýjungum sem verða í fararbroddi næstu kynslóða vistvænna bíla. Kynntu þér aðgerðir okkar í þágu sjálfbærrar framtíðar.
Öryggi
Við hjá Kia erum staðráðin í því að auka öryggi ökumanna í umferðinni. Auk þess að smíða hágæða ökutæki stefnum við að því að gera ökumenn skynsamari og ábyrgðarfyllri.
Alþjóðlega samræmt prófunarferli á léttum ökutækjum (WLTP
Mælingar á mengandi efnum frá bílum, losun lofttegunda og eldsneytiseyðslu eru að breytast. Við erum að auka úrval okkar af sparneytnum bílum í takt við 5 ára umhverfisáætlun Kia. Við erum stöðugt að þróa nýjar leiðir að umhverfisvænni ökutækjum.