Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

Nýsköpun innblásin af náttúrunni.

Stefnum saman í átt að sjálfbærari framtíð

Náttúran snýst um nýsköpun

Allt frá upphafi höfum við fundið okkur nýjar leiðir til að ferðast um. Til að sjá nýja heima, upplifa eitthvað nýtt og kynnast nýjum sjónarmiðum og hugmyndum. Þessar miklu framfarir hafa þó einnig skaðað það sem knýr okkur áfram. Náttúruna.

Nú er kominn tími til að taka skref til baka. Tími til að líta í kringum okkur og sjá að við getum gert betur. Bæði með litlum skrefum og í risastökkum. Við verðum að bregðast við í sameiningu. Leyfum náttúrunni að vísa veginn. Í átt að sjálfbærri framtíð.

Framtíðarsýn okkar fyrir sjálfbærar samgöngulausnir felur í sér skuldbindingu um að ná kolefnishlutleysi árið 2045 gegnum 3S-átakið. Sjálfbærar samgöngur. Sjálfbær orka. Sjálfbær jörð.

 • Sunset. Cloudy sky.
 • Vörur og þjónusta
 • Vörur og þjónusta
  Kia EV9. Full side view.
 • Kia EV9. Topshot and rear view.
 • Face behind blurry flowers
 • Framleiðsla og vistkerfi
 • Framleiðsla og vistkerfi
 • Kia EV6. Driving through landscape. Seen from above.
 • Ocean waves.
 • Samfélag og umhverfi
 • Samfélag og umhverfi
  Ocean with whales and orcas.
 • Partnership with The Ocean Cleanup.
  • Kia X The Ocean Cleanup

   Kia vinnur með The Ocean Cleanup og vill með því hvetja fleiri til þátttöku í að hreinsa plast úr heimshöfunum.

   Kia X National Geographic

   Kia vekur athygli á ferð könnuðar á vegum National Geographic í leit að nýsköpun sem innblásin er af náttúrunni.

    

 • Newsletter icon.

  Póstlisti

  Skráðu þig á póstlistann okkar og fylgstu með.