Chat with us, powered by LiveChat
Go to content
 • Hvað er rafbíll?  

   

  Kia rafbílar eru knúnir með rafmagni sem skilar sér í hljóðlátum gangi, engum útblæstri og góðum afköstum. Tækninýjungar á borð við e-GMP undirvagninn tryggja góða drægni vandkvæðalaust og hraða hleðslu á sístækkandi neti hleðslustöðva fyrir almenning. 

 • Hvað er hybrid bíll?

   

  Hybrid bílar (HEV) sameina eldsneytisvél og rafmótora og rafhlöður til að bjóða upp á sparneytinn kraft. Í þessum bílum eru rafhlöður hlaðnar sjálfkrafa við hemlun, stöðvun eða rennsli og því er ekki þörf á utanaðkomandi hleðslu.

 • Hvað er tengiltvinn (e. plug-in Hybrid) bíll?

   

  Þessir bílar er einnig þekktir undir ensku skammstöfuninni PHEV bílar og eru knúnir áfram á bæði rafmagni og bensíni eða dísilolíu. Tengiltvinnbílar eru búnir stórri rafhlöðu sem hægt er að hlaða á þægilegan hátt í gegnum innstungu til að auka drægni í akstri á rafmagni. 

 • 1

  Hver er drægni rafbíls?

  2

  Hvar og hvernig er rafbíll hlaðinn? 

  3

  Hversu langan tíma tekur að hlaða rafbíl? 

  4

  Hversu mikið kostar að hlaða rafbíl?

  5

  Hvað kostar rafbíll?

 • test
  test
  test
 • 6

  Hvaða ábyrgð fylgir rafbílum frá Kia? 

  7

  Hver er munurinn á rafbíl og hybrid bíl? 

  8

  Hver er munurinn á mismunandi hleðsluaðferðum fyrir rafbíla? 

  9

  Krefjast rafbílar mikils viðhalds? 

  10

  Hve víðtækar eru hleðslustöðvar ?

 • test
  test
  test
  test
  test
eu-common-user-input-table
Gerð Hámarkshraði Áætlaður hleðslutími
XCeed PHEV/Ceed Sportswagon PHEV 3.3kW 2 klst 15 min
Niro PHEV 3.3kW 2 klst 55 min (15%-95%)
Niro EV 7.2kW 9 klst 25 min (10%-100%)
Sportage PHEV 7.2kW 1 klst 45 min (10%-100%)
Soul EV 7.2kW 9 klst 15 min (10%-100%)
EV6 (incl. GT) 7.2kW N/A
Sorento PHEV 3.3kW 3 klst 25 min
eu-common-user-input-table
Gerð Hámarkshraði Áætlaður hleðslutími
XCeed PHEV/Ceed Sportswagon PHEV 3.3kW 2 klst 15 min
Niro PHEV 3.3kW 2 klst 55 min (15%-95%)
Niro EV 11kW 6 klst 20 min (10%-100%)
Sportage PHEV 7.2kW 1 klst 45 min (10%-100%)
Soul EV 11kW 6 klst 50 min (10%-100%)
EV6 (incl. GT) 11kW 7 klst 20 min (10%-100%)
Sorento PHEV 3.3kW 3 klst 25 min
eu-common-user-input-table
Gerð Hámarkshraði Áætlaður hleðslutími
XCeed PHEV/Ceed Sportswagon PHEV N/A N/A
Niro PHEV N/A N/A
Niro EV 50kW 1 klst 5 min (10%-80%)
Sportage PHEV N/A N/A
Soul EV 50kW 1 klst 04 min (10%-80%)
EV6 (incl. GT) 50kW 1 klst 13 min (10%-80%)
Sorento PHEV N/A N/A
eu-common-user-input-table
Gerð Hámarkshraði Áætlaður hleðslutími
XCeed PHEV/Ceed Sportswagon PHEV N/A N/A
Niro PHEV N/A N/A
Niro EV 72kW 45 min (10%-80%)
Sportage PHEV N/A N/A
Soul EV 77kW 47 min (10%-80%)
EV6 (incl. GT) 100kW N/A
Sorento PHEV N/A N/A
eu-common-user-input-table
Gerð Hámarkshraði Áætlaður hleðslutími
XCeed PHEV/Ceed Sportswagon PHEV N/A N/A
Niro PHEV N/A N/A
Niro EV 72kW 43 min (10%- 80%)
Sportage PHEV N/A N/A
Soul EV 77kW 47 min (10%-80%)
EV6 (incl. GT) 239kW 18 min (10%-80%)
Sorento PHEV N/A N/A
tg5Base
Rafmagnað
úrval Kia.
Nánar

Peace of mind wherever you go. That’s a promise.

Velkomin í nýjar víddir rafknúinnar akstursánægju sem við hjá Kia teljum að eigi að vera viðvarandi ánægja. Með fyrirheitum Kia er að það tryggt að þínum rafknúna Kia fylgja yfirgripsmiklir þjónustuþættir og ábyrgðir sem hafa þann skýra tilgang að stuðla að fullkominni hugarró hvert sem leiðin liggur. Um er að ræða þætti sem snúa að ábyrgð á rafgeymi, viðhaldsþjónustu, snjalltengdri þjónustu, þægilegum hleðslulausnum og fleiru. Fyrirheit Kia er annað heiti yfir sannarlega yfirgripsmikinn þjónustupakka sem þú getur reitt þig á og stuðlar að hugarró.(3)

Velkomin í nýjar víddir rafknúinnar akstursánægju sem við hjá Kia teljum að eigi að vera viðvarandi ánægja. Með fyrirheitum Kia er að það tryggt að þínum rafknúna Kia fylgja yfirgripsmiklir þjónustuþættir og ábyrgðir sem hafa þann skýra tilgang að stuðla að fullkominni hugarró hvert sem leiðin liggur. Um er að ræða þætti sem snúa að ábyrgð á rafgeymi, viðhaldsþjónustu, snjalltengdri þjónustu, þægilegum hleðslulausnum og fleiru. Fyrirheit Kia er annað heiti yfir sannarlega yfirgripsmikinn þjónustupakka sem þú getur reitt þig á og stuðlar að hugarró.(3)

7 ára ábyrgð, þ.m.t. á rafgeymi

Við lofum löngum líftíma, á Kia rafmagnsbílnum þínum. Hver einasti íhlutur er hannaður og framleiddur út frá sömu ströngu gæðastöðum og ná yfir framleiðslu okkar á ökutækjum sem knúin eru jarðefnaeldsneyti. Við leggjum sérstaka áherslu á langtíma endingu háspennurafgeyma okkar því þeir eru einmitt einn af mikilvægustu íhlutum rafknúins ökutækis. Við ábyrgjumst að gera við rafgeyminn eða skipta honum út án endurgjalds verði hann fyrir skemmdum¹ innan 7 ára² frá kaupum.

¹Allir gallar eða skemmdir en einnig ef hleðslurýmd fellur undir 65% sökum eðlilegs slits
²eða 150,000 km

Learn more
1/7

7 ára Kia Connect þjónusta(5)

Okkar loforð er að nútímavæða akstur þinn og halda þér í nútímanum næstu 7 ár. Kia Connect býður upp á fjölbreytta, nettengda þjónustu í gegnum Kia Connect app í snjallsímanum þínum, en líka í gegnum upplýsinga- og afþreyingarkerfið í bílnum, eins og með rauntíma umferðarupplýsingum á skjá leiðsögukerfisins. Njótið þessarar mögnuðu samþættingar og við ábyrgjumst Kia Connect þjónustuna í 7 ár.

Learn more
2/7

Víðáttumikið net hleðslustöðva

Okkar loforð fela einnig í sér aðgengi að stærsta neti hleðslustöðva í Evrópu og straumlínulagaðrar eingreiðslugáttar með RFID korti og nýja KiaCharge appinu. Í boði er breitt úrval fýsilegra tilboða sem eru sérstaklega uppsett til að henta persónulegum þörfum þínum þegar kemur að hleðslu. Í gegnum KiaCharge er hægt að nota sama RFID kortið á meira en 148.000 hleðslustöðvum í 29 löndum í Evrópu.

Learn more
3/7

Uppsetning heimahleðslustöðva

Okkar loforð er að bjóða upp á þann valmöguleika að setja upp þína einkahleðslustöð heima hjá þér, verk sem framkvæmt er af viðurkenndum samstarfsaðilum. Vegghleðslutæki okkar er með orkumæli og RFID kortalesara. Tækið er snjallhleðslulausn sem er tilbúin til notkunar til langrar framtíðar. Hún gerir þér kleift að hlaða Kia bílinn þinn að næturlagi og stíga inn í hann fullhlaðinn að morgni.

Learn more
4/7

Eingreiðslulausn

Okkar loforð er fullkominn sveigjanleiki við hleðslu og þægilegar greiðslulausnir. Í gegnum KiaCharge geturðu notað sama RFID kortið á öllum hleðslustöðvum og hleðslukostnaðurinn er tekinn saman í einum reikningi sem kemur í veg fyrir flækjustig og fjölda reikninga. Notanda berst einungis einn mánaðarlegur reikningur fyrir alla þá hleðslu sem hann þiggur á almennings hleðslustöðvum..

Learn more
5/7

Fyrirframgreidd viðhaldsþjónusta

Okkar loforð er að veita fulla viðhaldsþjónustu þar sem allur kostnaður er tekinn saman í eina greiðslu. Gegn eingreiðslunni ábyrgist Kia allt það viðhald á bílnum sem hann þarfnast; allt frá yfirgripsmikilli skoðun á kerfum ökutækisins til skoðana á virkni rafgeymisins auk reglubundinnar viðhaldsþjónustu. Allt þetta án þess að nokkuð óvænt komi upp á eða reikningar séu gerðir fyrir viðbótarþætti við viðhaldsþjónustu.

Learn more
6/7

Slit og skemmdir

Okkar loforðer að rafknúni Kia bíllinn þinn sé ávallt sem nýr. Undir þennan lið falla skemmdir á íhlutum sem gjarnan verða fyrir sliti og afmáir ummerki notkunar á aðgerðatengdum hlutum. Við ábyrgjumst að afkastageta og öryggisþættir Kia bílsins haldist jafn góðir frá upphafi til enda. Með því móti geturðu án undantekningar notið áhyggjulauss aksturs.

Contact your dealer
7/7