Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

Nýr Kia Sportage. Byggður fyrir ferðalög.

Við kynnum nýja kynslóð af Kia Sportage. Bíll byggður til að upplifa á ferðalagi um landið.
Byggður á nýjustu útfærslum af hybrid og plug-in hybrid tækni, nýr Sportage er mættur til að fleyta þér á nýja áfangastaði. Kröftuglega og sportlega hannaður bíll sem tekið er eftir.
Sestu upp í og sjáðu hvert ferðalagið tekur þig.

Sjáðu hvert ferðalagið tekur þig.

Þar sem tækni og þægindi mætast.

 • Rafvædd umbreyting.

  Fimmta kynslóðin af Sportage er núna fáanleg sem hybrid og Plug-in hybrid.

 • Borgarjeppi að eðlisfari.

  Dýnamískt og nútímalegt útlit, hönnun og form tekin úr náttúrunni til að upplifa í borginni.

 • Gerður fyrir Evrópu.

  Fyrsta útgáfan af Sportage sem er sérstaklega hannaður fyrir Evrópskan markað.

Fréttabréf Kia.

 • Sportage fréttabréfa tákn

  Haltu innblásturnum áfram með því að gerast áskrifandi að Kia fréttabréfinu. Við munum aðeins senda þér efni og upplýsingar sem við teljum áhugaverðar og nýstárlegar fyrir þig.

Lagalegur fyrirvari

Myndir og myndband eru aðeins til kynningar. Staðalbúnaður getur verið mismunandi eftir gerðum