Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

Notaðir Kia bílar

Askja notaðir bílar

Askja notaðir bílar eru staðsettir að Krókhálsi 7 í glæsilegu og björtu húsnæði. Á staðnum eru yfir 130 stæði, en Askja notaðir bílar sérhæfa sig í sölu á notuðum Kia bílum þar sem boðið er upp á hágæða þjónustu og úrval er viðkemur Kia bílum.

Ábyrgð sem endist

Allt að 6 ára ábyrgð fylgir Kia bílum sem keyptir eru hjá Askja Notaðir bílar. Því fylgir mikil hugarró að geta keypt notaðan bíl hjá viðurkenndum aðila á góðu verði.