Chat with us, powered by LiveChat
Go to content
Kia e-Soul á ferð

Kia e-Soul

Keyrðu á nýjum hugmyndum

Frá 6.490.777 kr.

*

Ljósmyndir og hreyfimyndir eru einungis notaðar til útskýringar. Endanleg framleiðsluvara getur verið frábrugðin því sem myndirnar sýna.
 • 7 ára ábyrgð framleiðanda

  7 ÁRA ÁBYRGÐ
  FRAMLEIÐANDA
  Nánar

 • Allt að 452 km akstursdrægi1,2

  30-min. hleðsla3

  Kia Connect

HÖNNUN

Afburða útlit

Kia e-Soul að framan og á hlið
 • Rafmögnuð hönnun

  more Kia e-Soul á ferðinni
 • Einstök þægindi

  more Kia e-Soul cabin interior
 • Brighten up!

  more Kia e-Soul lights
 • Hið þekkta SUV útlit

  more Kia e-Soul SUV Pack

Hannaðu þinn e-Soul

RAFVÆDDU LÍF ÞITT

Njóttu sjálfbærni

Kia e-Soul að aftanverðu í borgarumferðinni
 • Tær gleði

  more Nýr Kia e-Soul á ferð
 • Þú kemst lengra

  more Kia e-Soul að framan
 • Fyrirhafnarlaus hleðsla

  more Kia e-Soul í hleðslu

RAFKNÚIN AKSTURSUPPLIFUN

 • Hljóðlátt og áhrifamikið

  Gefandi og hljóðlátur.

 • Akstursstillingar

  Aðlagaðu nýjan Kia e-Soul fyrirhafnarlaust að þínum akstursstíl.

 • Snjallstýrð orkuendurheimt við hemlun

  Hemlunarkraftur sem endurhleður rafgeyminn.

 • Tækjastilling

  Rafgeymirinn knýr ekki einungis aflrásina.

TÆKNI OG ÖRYGGI

 • DriveWise

  Átakalaus akstur er kjarninn í akstursupplifun Kia e-Soul.

 • Veglínufylgd (LFA)

  Vertu öruggur í umferðinni.

 • FCA-árekstraröryggiskerfi

  Kemur í veg fyrir mögulega hættu.

 • Smart Cruise Control (SCC) með Stop & Go

  Áreynslulaus akstur með öruggri fjarlægð frá næsta ökutæki fyrir framan.

 • Blindblettsvari (BCW)

  Ávallt á verði.

AFÞREYINGAR- OG UPPLÝSINGAKERFI

 • Upplýsingavörpun á framrúðu

  Með augun á veginum.

 • Snertiskjár fyrir leiðsögukerfi í Kia e-Soul more Shown screen may vary from final product.

  10,25" snertiskjár fyrir leiðsögukerfi

  Upplýsinga- og afþreyingarkerfi með hágæða hljóm

ÁBYRGÐ

 • Kia e-Soul 7 ára ábyrgð

  7 ára ábyrgð

  Eigendur nýs Kia e-Soul njóta góðs af einstæðri 7 ára ábyrgð Kia sem nær einnig til rafgeyma.4 Ábyrgðin er til vitnis um þá trú sem við höfum á bílum okkar og tækni. Ef bíllinn er seldur er ábyrgðin millifæranleg til nýrra eigendur.

  Nánar

 • Kia e-Soul með kortauppfærslum til 7 ára

  Kortauppfærslur til 7 ára

  Allir Kia bílar sem koma með leiðsögukerfi frá verksmiðju eiga rétt á árlegri kortauppfærslu í sex ár.7 Þjónusta sem tryggir að leiðsögukerfið byggir ávallt á nýjustu gögnum.

TEGUNDIR KIA E-SOUL

Kia e-Soul

e-Soul Urban

Eiginleikar
17” álfelgur
11kW AC hleðslugeta
FCA Árekstrarvari (CAR/PED/CYC)
Lyklalaust aðgengi og ræsing
Skynrænn hraðastillir (Smart Cruise Control)
Bakkmyndavél
Blindblettsvari
Tölvustýrð Loftkæling (A/C)
Rafmagnsrúður að framan og aftan

MEIRA FYRIR ÞIG

 • 7 ára ábyrgð

  Nánar um 7 ára ábyrgð Kia4

 • Rafbílar Kia

  Kynntu þér rafbílalínu Kia

LAGALEGIR FYRIRVARAR

(1) Allt að 452 km drægi með 64kW/klst rafgeymi

(2) WLTP prófun

Niðurstöður fyrir Kia e-Soul eru fengnar með nýju WLTP (Worldwide Harmonized Light vehicle Test Procedure) prófuninni.

(3) Hleðslutímar

64 kW/klst rafgeymir/150 kW rafmótor: Hraðhleðsla á 42 mínútum (80% hleðsla) / hefðbundin hleðsla á 9,5 klst (100% hleðsla). 39,2 kW/klst rafgeymir/100 kW rafmótor: Hraðhleðsla á 42 mínútum (80% hleðsla) / hefðbundin hleðsla á 6,5 klst (100% hleðsla).

(4) 7 ára ábyrgð

Ábyrgðin nær að hámarki að 150.000 eknum kílómetrum. Gildir í öllum Evrópusambandslöndum (auk Noregs, Sviss, Íslands go Gíbraltar). Frávik, samkvæmt skilmálum gildandi ábyrgðartryggingar, hvað varðar lakk og búnað, taka mið af skilmálum og skilyrðum á hverjum stað.

(5) Hraðagildi

Kia e-Soul með 64 kW/klst rafgeymi hraðar sér úr 0-100 km/klst á 7,6 sekúndum og hámarkshraðinn er 167 km/klst. Með 39,2 kW/klst rafgeymi er hröðunin úr 0-100 km/klst 9,7 sekúndur og hámarkshraðinn 156 km/klst.

(6) DRIVE WiSE tæknin

DRIVE WiSE tæknin er akstursstoðkerfi sem draga á engan hátt úr ábyrgð ökumanns að stjórna ökutækinu með öruggum hætti öllum stundum. Ökumaður þarf eftir sem áður að haga aksturmáta sínum í samræmi við sína akstursfærni, að lögum og reglum og að aðstæðum á vegum og í umferðinni. DRIVE Wise tæknin gerir bílinn ekki sjálfakandi. Nánari upplýsingar um þetta er að finna í eigandahandbókinni.

(7) 7 ára kortauppfærslur

Öll ný ökutæki Kia sem eru með leiðsögukerfi frá verksmiðju eiga rétt á árlegri kortauppfærslu til 7 ára. Þetta er hluti af yfirgripsmiklum fyrirheitum okkar um gæði. Þetta einstaka tilboð tryggir að leiðsögukerfið er ávallt með nýjustu kortagögnum. Tilboðið nær eingöngu til nýrra ökutækja Kia sem eru með leiðsögukerfi frá verksmiðju og hefur að öðru leyti ekki áhrif á ábyrgðina.

(11) Kia Connect þjónustan

Upplýsingar og stjórnun þjónustu fyrir þinn Kia í snjallsíma. Þjónustan er í boði endurgjaldslaust í sjö ár frá og með deginum sem bíllinn er seldur til fyrsta eiganda, þ.e. frá þeim tíma sem upphaflegur kaupsamningur tekur gildi, og getur tekið breytingum á því tímabili. Upplýsingar um notkun og notkunarskilmála má nálgast í Kia Connect-forritinu. Snjallsími með iOS- eða Android-stýrikerfi og farsímaáskrift með gagnaáskrift eru nauðsynleg til að ekki komi til aukakostnaður.

(8) Android Auto™ and Apple CarPlay™

Kia e-Niro er samhæfður fyrir Apple CarPlay™ og Android Auto™. Android Auto™ hentar fyrir Android farsíma með 5.0 (Lollipop) eða nýrri. Apple CarPlay™ er fáanlegt fyrir iPhone 5 og nýrri gerðir. Bæði kerfin eru með innbyggðri raddstýringu sem gerir ökumanni kleift að hafa hendur á stýri og fylgjast með umferðinni öllum stundum. Apple CarPlay™ er vörumerki Apple Inc. Android Auto™ og önnur merki eru vörumerki Google Inc.

(14) Infotainment Software

Images and functionalities of the infotainment system described are available from late 2020; for older units with Kia Connect, a software update will be available at the dealer.

(15) OTA Updates - Þráðlausar uppfærslur

Kia býður upp á tvær gjaldfrjálsar uppfærslur á kortum í leiðsögukerfi og hugbúnaði upplýsingaskjásins með þráðlausum uppfærslum í öllum nýjum bílum sem seldir hafa verið frá maí 2021. Að þessum tveimur þráðlausu uppfærslum (OTA) loknum getur þú eingöngu fengið gjaldfrjálsar uppfærslur á kortum í leiðsögukerfi bílsins og hugbúnaði upplýsingaskjásins https://update.kia.com/EU/E1/Main eða (ii) hjá söluaðila.

Hljóðstig vélar

Gögn yfir hávaðastig voru fengin samkvæmt tilskilinni mæliaðferð í samræmi við reglugerð (ESB) nr. 540/2014 og reglugerð (SÞ/EBE) nr. 51.03 [2018/798].

Verð eru miðuð við útgáfudag verðlista og geta tekið breytingum án fyrirvara samkvæmt gengi ISK/EUR, og/eða vegna verðbreytinga birgja, breytinga á vörugjöldum og virðisaukaskatti. Endanlegt verð bíls fer því eftir gildandi verðlista við komu bíls

Staðalbúnaður getur verið mismunandi eftir gerðum