Við ætlum að gefa einum heppnum einstakling sem reynsluekur rafmagns- og tengiltvinnbíl hjá Kia í desember, Innogy Smart hleðslustöð að verðmæti 189.000 kr. Vinningshafi verður dreginn út 4. janúar og gildir tímabilið 1.-31. desember. Uppsetning fylgir ekki með.