Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

Neyðarþjónusta Kia

Neyðarþjónusta

Neyðarþjónusta Kia, er fyrir alla bíla innan ábyrgðar:

Ef bíllinn er utan ábyrgðar greiðir eigandi kostnað vegna þjónustunnar.

Neyðarþjónusta Kia er í boði alla daga ársins utan hefðbundins opnunartíma verkstæða Kia.

Neyðarnúmer Kia er 800 9000

Ef vandinn er ekki aðkallandi, vinsamlegast hafið samband og pantið tíma á verkstæði Kia.

Vinsamlegast athugið.
Öll útköll vegna bilana sem eru ekki innan ábyrgðar Kia, eða má rekja til rangrar notkunar bíls eru greidd af bíleiganda samkvæmt gjaldskrá.

7 ára ábyrgð*

7 ára ábyrgð fylgir öllum nýjum Kia bílum. Forsendur ábyrgðar eru reglulegt þjónustueftirlit sem kaupandi ber kostnað af. Ábyrgðin fylgir sömuleiðis bílnum þegar þú selur hann. Nýi eigandinn nýtur því einnig kosta ábyrgðarinnar út gildistíma hennar eða akstursvegalengd. Ábyrgðin er einn af mörgum kostum Kia og hún eykur virði bílsins til lengri tíma litið

*7 ára / 150.000 km ábyrgð Kia
7 ára / 150.000 km ábyrgð Kia. Gildir í öllum aðildarlöndum Evrópusambandsins (auk þess í Noregi, Sviss, Íslandi og Gíbraltar), háð skilmálum og skilyrðum í hverju landi.