Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

KIA

Okkar innblástur - Ferðalag sem elur af sér hugmyndir

Okkar innblástur

Ferðalag
sem elur af sér hugmyndir

 

Ferðalag
sem elur af sér hugmyndir

Við hjá Kia höfum framleitt hreyfimyndir sem eru uppbyggðar á vísindalegan hátt í samstarfi við listamenn og taugavísindamenn, til að hreyfa við hverjum þeim sem á þær horfir. Niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar sýna að það tekst að fanga kjarna hreyfingar í náttúrunni í gegnum einfaldað listformið og magna upp eðliseiginleika hreyfingar með tækni eins og hraðatengdum litabreytingum.

Hreyfing á landi

Brotamynstur úr náttúrunni kalla fram yfirvegað ástand.

Hreyfing í hafi

Bylgjumynstur og brotamynstur úr náttúrunni auka dýptina.

Hreyfing í lofti

Fagurfræðileg, líffræðileg hreyfing eykur tilfinningu fyrir nærveru.