Chat with us, powered by LiveChat
Go to content
Our movement | Movement that inspires
valmynd

Hreyfiafl er forsenda sköpunar. Hreyfiafl er forsenda sköpunar.


Færsla frá einum stað til annars er okkar sérhæfing.

Við vitum að þar skiptir tími öllu máli.

Þess vegna er okkar markmið að hanna og framleiða

nýstárlega vöru með þína hagsmuni að leiðarljósi.

Þannig viljum við gera viðskiptavinum okkar Þannig viljum við gera viðskiptavinum okkar kleift að virkja hreyfiaflið.


Kia er afrakstur innblásturs og ástríðu.

Í öllu okkar starfi einblínum við á vöxt og framfarir. Í öllu okkar starfi einblínum við á vöxt og framfarir.

Þetta hugarfar er einkennandi fyrir starfsmenn Kia um allan heim,

sem eru staðráðnir í að þú fáir að njóta góðs af árangrinum. sem eru staðráðnir í að þú fáir að njóta góðs af árangrinum.

Kia á sér langa sögu í bílaframleiðslu.

Hins vegar hófst vegferð okkar með framleiðslu reiðhjóla árið 1944.


Í rúm 75 ár höfum við fengist við að koma hreyfingu á fólk.

Við erum stolt af bjóða upp á lausnir

sem brúa bilið,

tengja fólk og hjálpa því að komast frá einum stað til annars.


Hreyfing hefur alltaf staðið okkur næst. Hreyfing hefur alltaf staðið okkur næst.

Kjarninn í öllu sem við gerum er að koma fólki á milli staða.

Svo mun verða um ókomna tíð,

óháð þeim breytingum sem kunna að eiga sér stað í okkar atvinnugrein.

Búferlaflutningar eru órjúfanlegur hluti af þróun mannkynsins.

Flutningar sem felast í færslu frá einum stað til annars,

þvert yfir heilar heimsálfur.

Þessi þrá og þörf fyrir hreyfingu Þessi þrá og þörf fyrir hreyfingu

tilheyrir erfðaefni okkar allra. tilheyrir erfðaefni okkar allra.


Þegar við erum á hreyfingu

fáum við rými til þess hugsa.

Þannig framkallar hreyfingin hugsanir,

innblástur innblástur


og að lokum, framfarir. og að lokum, framfarir.

Við hjá Kia trúum að hreyfing hvetji til hugmynda.
Þess vegna er okkar markmið að skapa vettvang þar sem þér gefst rými
til þess að blása lífi í þínar hugmyndir. 

Þess vegna erum við hér.


Til þess að skapa rými sem veita viðskiptavinum okkar innblástur, Til þess að skapa rými sem veita viðskiptavinum okkar innblástur,

ekki einungis í gegnum vörurnar okkar,

heldur einnig í verslunum okkar,

þar sem viðskiptavinir komast í snertingu við vöruna, milliliðalaust.


Við erum einnig hér til þess að veita þýðingarmikla og þægilega þjónustu Við erum einnig hér til þess að veita þýðingarmikla og þægilega þjónustu

sem gefur þér meiri tíma í það sem veitir þér mestan innblástur, sem gefur þér meiri tíma í það sem veitir þér mestan innblástur,

eins og samvera með fjölskyldu og vinum, að ferðast eða einfaldlega að slaka á.

Með nýju vörumerki Kia Með nýju vörumerki Kia

verðum við meira en hefðbundið bílaumboð. verðum við meira en hefðbundið bílaumboð.

Kjarni hins nýja vörumerkis er að virkja hreyfiaflið. Kjarni hins nýja vörumerkis er að virkja hreyfiaflið.


Kia skilur þarfir og væntingar neytenda til vöruúrvals,

þjónustu og hagkvæmra lausna.

Á sama tíma er dýrmætasta auðlind okkar allra höfð að leiðarljósi, tíminn.


Þetta eru ekki innantóm orð Þetta eru ekki innantóm orð

heldur tilgangur sem við kappkostum að uppfylla heldur tilgangur sem við kappkostum að uppfylla

og höfum að leiðarljósi í öllu okkar starfi. og höfum að leiðarljósi í öllu okkar starfi.

Hreyfiafl einkennir hugarfar okkar hjá Kia.

Þessu deila allir okkar starfsmenn,

á öllum sviðum starfseminnar.


Við horfum stöðugt fram á veginn
og setjum stefnuna á framfarir og vöxt.
Hugarfar sem einkennist af sköpunargleði,
nýsköpun og framför -
hið óskorðaða hugarfar.

Við trúum því að þetta hugarfar skili sér

til viðskiptavina okkar.


Fólk sem er framsækið,

bjartsýnt og jákvætt,

er tilbúið að breytast

og aðlaga sig framtíðinni.

Þau sem drifin eru áfram af nýjum hugmyndum

og sjá tækifæri í hverju horni.

Við kappkostum

að uppfylla tilgang

Kia vörumerkisins.


Til þess að það sé mögulegt

þarf vörumerkið að endurspegla hugarfarið,

og beita því á öllum sviðum starfseminnar á hverjum einasta degi.

Þetta er okkar markmið.