Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

Optima car logo Niro Plug-in Hybrid car logo

Niro Plug-in Hybrid

Kia Niro Plug-in Hybrid

Láttu sjá þig með Niro.

Frá 5.590.777 kr.

 • 7 ára ábyrgð framleiðanda

  7 ÁRA ÁBYRGÐ
  FRAMLEIÐANDA
  Nánar

 • 1.3 L/100 km

  58 km rafaksturdrægni

  UVO Connect

HÖNNUN

NÁTTÚRULEGUR CROSSOVER

Kia Niro Plug-in Hybrid útlitshönnun

360° SJÓNARHORN

PLUG-IN HYBRID Í AKSTRI

Tveir aflgjafar

Kia Niro Plug-in Hybrid í akstri

HELSTU ATRIÐI

 • Hátæknivætt og þægilegt stjórnrými

  Sjáðu nauðsynlegar upplýsingar í beinni sjónlínu.

 • Rúmgóður að innan

  Stilltu inn hámarksþægindi.

 • Plássið í farangursrýminu

  Innkaupapokar, gæludýr og græjurnar. Það er pláss fyrir allt.

 • Hátæknivætt og þægilegt stjórnrými

  Lifandi tækni gerir ferðina enn þægilegri.

 • Ávallt tengdur við umheiminn

  Þær upplýsingar sem þig vantar eru innan seilingar.

HÆTTU AÐ PÆLA. STINGDU Í SAMBAND.

 • Hvernig virka tengiltvinnbílar?

  Tengiltvinnbíll er með tvær aflrásir og hægt er að hlaða hann í hleðslustöð.

 • Hversu langt dugar drægnin?

  Tengiltvinnbílar opna mikla möguleika..

 • Hvernig hleðurðu rafhlöðuna?

  Það eru ýmsar leiðir til að hlaða tengiltvinnbíl.

 • Af hverju ættirðu að kaupa tengiltvinnbíl?

  Það eru margir kostir við ramangsbíla.

TÆKNI OG ÖRYGGI

 • Sjálfvirk neyðarhemlun (AEB)

  Beitir sjálfvirkri hemlun til að draga úr alvarleika slysa.

 • Skynrænn hraðastillir (SCC)

  Hannað til að til að viðhalda bili frá næsta bíl að framan.

 • Blindblettsvari (BCW)

  Sér það sem þú ekki sérð, svo þú haldist á veginum.

 • Akreinavarinn (LKA)

  Skynræna leiðin til að halda réttri stefnu og víkja ekki af akreininni

 • Akreinastýring (LFA)

  Viðheldur öruggri fjarlægð í þungri umferð.

 • Athyglisvarinn (DAW)

  Hvetur þreytta ökumenn að leggja bílnum og hvílast.

 • Rafstýrð handbremsa

  Handbremsan er virkjuð með því að þrýsta á hnapp.

(7) 7 ára ábyrgð

Ábyrgð í að hámarki 150.000 km. Gildir í öllum Evrópussambandslöndum (auk þess í Noregi, Sviss, Íslandi og Gíbraltar). Frávik samkvæmt gildum ábyrgðarskilyrðum, t.d. fyrir málningu og búnaði, eru háð fyrirvörum um staðbundna skilmála og skilyrði.

ÁBYRGÐ

 • 7 ára ábyrgð Kia Niro Plug-in Hybrid

  7 ára ábyrgð Kia

  Kia Niro Plug-in Hybrid hefur farið í gegnum strangar prófanir á áreiðanleika og endingu og við erum stolt að bjóða hann, eins og allar gerðir Kia, með ábyrgð sem setur fordæmi fyrir allan bílaiðnaðinn. Allar gerðir Kia koma með 7 ára/150.000 km ábyrgð.

 • Uppfærslur á kortum í sjö ár Kia Niro Plug-in Hybrid

  Kortauppfærslur í 7 ár

  Uppfærslur á kortum í leiðsögukerfum Kia bíla eru án endurgjalds einu sinni á ári í sex ár, en það er liður í fyrirheitum okkar um gæði. Uppfærslur tryggja að leiðsögukerfið byggir ávallt á nýjustu upplýsingum.

TEGUNDIR NIRO PLUG-IN HYBRID

Kia Niro Plug-in Hybrid GL

Niro Plug-in Hybrid Urban

Eiginleikar
16” álfelgur með plasthlífum
10,25” margmiðlunarskjár
Bakkmyndavél
Deluxe útlitspakki
Lyklalaust aðgengi og ræsing
Skynrænn hraðastillir (Smart Cruise Control)
Fjarlægðarskynjarar að aftan
Árekstrarvari (FCA)
Akreinarvari (LKAS)

NIRO FJÖLSKYLDAN

 • Kia Niro Hybrid

  Niro Hybrid

  Þessi snjalli tvinnbíll er rúmgóður notadrjúgur. Nóg pláss fyrir fjölskylduna og vini og hann státar af sparneytinni tvinnaflrás.

 • Kia Niro Plug-in Hybrid

  Niro Plug-in Hybrid

  Crossover í eðli sínu – sparneytinn Plug-in Hybrid bíll að upplagi. Rafakstursdrægni upp á 58 km sem setur hann í sérflokk.

 • Kia e-Niro

  e-Niro

  Crossover þægindi og rafmögnuð akstursánægja mætast. Nóg pláss, úrvals tækni og heillandi hönnun.

MEIRA FYRIR ÞIG

 • 7 ára ábyrgð

  Nánar um ábyrgð Kia

 • Rafbílar Kia

  Kynntu þér rafbílalínu Kia

LAGALEGIR FYRIRVARAR

(1) WLTP testing

Up to 65 km in city driving conditions and 49 km as combined. The Kia Niro Plug-in Hybrid's values have been tested in the new WLTP (Worldwide Harmonized Light vehicle Test Procedure) test cycle.

(2) 7 ára/150.000 km ábyrgð Kia á nýjum bílum

Gildir í öllum Evrópusambandsríkjum (auk þess í Noregi Sviss, Íslandi og Gíbraltar), háð staðbundnum skilmálum og skillyrðum

(3) 7-year warranty

Kia warranty covers a period of 7 years from initial registration or 150,000 km, whichever comes first. Deviations according to the valid guarantee conditions, e.g. for battery, paint and equipment, subject to local terms and conditions. Find more information about Kia warranty at [www.Kia.com ]

(4) Uppfærslur á kortum í sjö ár

Hluti af fyrirheitum okkar um gæði eru sex ókeypis kortauppfærslur á hverri Kia bifreið sem er með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju. Þetta einstæða tilboð tryggir að leiðsögukerfið styðst ávallt við nýjustu upplýsingar. Tilboðið nær eingöngu til nýrra Kia ökutækja með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju sem keypt eru eftir 28. febrúar 2013. Kostnaður getur fallið til vegna vinnu við ísetningu á uppfærslum. 7 ára kortauppfærslukerfið innifelur sex kortauppfærslur þar sem Kia ökutæki koma með nýjustu uppfærslu frá verksmiðju. Kortauppfærslurnar hafa ekki áhrif á ábyrgð á leiðsögukerfinu. Kia ber ekki ábyrgð á gæðum kortagagna frá birgjanum Navteq.

(5) Clari Fi™ tækni

JBL® hljómkerfið er með Clari Fi™ tækni. Þegar skrár eru þjappaðar í MP3 form geta stafrænar upplýsingar tapast. Clari Fi™ tæknin getur leiðrétt háa eða lága tóna sem hafa tapast og eykur þannig hljómgæðin.

(6)  Android Auto™ and Apple CarPlay™

Nýi Kia Niro Plug-in Hybrid er samhæfður Apple CarPlay™ og Android Auto™. Android Auto™ er hannað fyrir Android síma í útgáfu 5.0 (Lollipop) eða nýrri. Apple CarPlay™er hannað fyrir iPhone 5 eða nýrri gerðir. Bæði kerfin búa yfir raddstýringu og gera ökumanni kleift að hafa hendur á stýri og fulla einbeitingu í akstri öllum stundum. Apple CarPlay™ er vörumerki Apple Inc. Android Auto™ og önnur merki eru vörumerki Google Inc.

(7) Sjálfvirk neyðarhemlun (AEB)

Sjálfvirk neyðarhemlun er akstursstoðkerfi sem undanskilur ökumann ekki þeirri ábyrgð sinni að stjórna ökutæki sínu öllum stundum með ábyrgum hætti. Ökumaður verður eftir sem áður að aðlaga akstursmáta sinn að akstursgetu sinni, fara að umferðarlögum og reglum og haga akstri í samræmi við vegaðstæður og umferð. AEB er ekki hannað til sjálfaksturs ökutækisins. Nánari upplýsingar er að finna í eigandahandbókinni.

(8) Þráðlaus snjallsímahleðsla

Þráðlausa snjallsímahleðslan er samhæfð fyrir síma með Qi tækni eða millistykki.

Staðalbúnaður getur verið mismunandi eftir gerðum