Síðan Kia var styrktaraðili í fyrsta sinn árið 2002 hefur Kia verið Aðalstyrktaraðili, kynnt og stutt við þennan vinsæla viðburð. Frá upphafi samningsins hafa yfir 100 nýjir Kia bílar verið útvegaðir fyrir keppendur, fyrirmenni, stjórn og fréttamenn til að tryggja þægilega og minnisstæða upplifun frá mótinu.
Síðan árið 2006 hefur hinn ungi spænski tennissnillingur Rafael Nadal verið alþjóðlegur sendiherra fyrir Kia Motors. Með þessari samvinnu hefur Nadal og Kia kynnt merkið 'The Power to Surprise' um allan heim.
Sem opinber samstarfsaðili FIFA útvegar Kia af öllum tegundum til nota í kringum mótin. Með því minnir Kia á sig á mismunandi viðburðum ásamt skiltum á leikvöngum.
UEFA European Football Championship™ (UEFA EURO) is the largest football event in Europe. Kia Motors Corporation has been one of the prestige global EUROTOP Partners of UEFA (Union des Associations Europeennes de Football) since 2006 through to 2017.