Síðan Kia var styrktaraðili í fyrsta sinn árið 2002 hefur Kia verið Aðalstyrktaraðili, kynnt og stutt við þennan vinsæla viðburð. Frá upphafi samningsins hafa yfir 100 nýjir Kia bílar verið útvegaðir fyrir keppendur, fyrirmenni, stjórn og fréttamenn til að tryggja þægilega og minnisstæða upplifun frá mótinu.