Go to content

Fréttir

Jólapakkadagar

Jólapakkadagar

01-12-2017

Nú er tækifærið til að gera frábær kaup!Veglegur afsláttur og kaupauki fylgir nýjum Kia bílum.

Við erum komin í hátíðarskap og höldum jólapakkadaga til 20. desember. Allir sem kaupa nýjan Kia bíl fá veglegan afslátt, vetrardekk
og 100.000 kr. gjafabréf í Smáralind
sem kemur sér vel fyrir jólin. Með því að snúa lukkuhjólinu okkar áttu möguleika á enn stærri pakka!

Komdu í Öskju og náðu í þinn jólapakka með 7 ára ábyrgð.