Það kemur væntanlega engum á óvart hve breytilegur hleðslutími rafbíla getur verið miðað við hve fjölbreytt úrval rafbíla og hleðslustöðva er í boði. Heildarhleðslutíminn ræðst af tækni rafbílsins og hleðslustillingu. Sá tími sem það tekur rafgeymi rafbíls að endurhlaðast ræðst af afkastagetu hleðslustöðvarinnar í kílóvöttum (kW) og móttökugetu bílsins. Því meira sem rafafl rafgeymisins er því hraðar gengur fyrir sig að hlaða hann.
Þegar það liggur ljóst fyrir hvaða hleðsluaðferðir bíllinn býður upp á er hægt að velja á milli þeirra. Það ræðst síðan af aðstæðum hvaða aðferð verður fyrir valinu. Aðstæður geta verið þannig að þér liggi ekkert á eða þú ert á hraðferð og sleppur með einungis litla hleðslu.
Í boði eru þrjár mismunandi hleðslustillingar (og samsvarandi hleðsluverð):
Hleðslutíminn ræðst af hleðslustillingu og það tekur að meðaltali “innan við einn tíma” að hlaða rafgeyminn í hraðhleðslu og “yfir nótt” í hægri heimahleðslu.
Hleðslutími/Kapall |
Miðdrægt
Allt að 80%
|
Allt að 100%
|
Langdrægt
Allt að 80%
|
Allt að 100%
|
|
---|---|---|---|---|---|
AC WALLBOX HEIMAHLEÐSLUSTÖÐ (7.2kW) | 6.5 hours (up to 100%) with household wallbox (7.2 kW) |
~ 6klst. 20m | |||
DC HRAÐHLEÐSLUSTÖÐ (100kW) | 42 min (from 20% to 80%) with 50kW fast charge and above |
- |
Hæg hleðsla (AC)
Meðalhröð hleðsla (AC)