Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

Hve langan tíma tekur það að hlaða rafbíl?

Það kemur væntanlega engum á óvart hve breytilegur hleðslutími rafbíla getur verið miðað við hve fjölbreytt úrval rafbíla og hleðslustöðva er í boði. Heildarhleðslutíminn ræðst af tækni rafbílsins og hleðslustillingu. Sá tími sem það tekur rafgeymi rafbíls að endurhlaðast ræðst af afkastagetu hleðslustöðvarinnar í kílóvöttum (kW) og móttökugetu bílsins. Því meira sem rafafl rafgeymisins er því hraðar gengur fyrir sig að hlaða hann.

Þegar það liggur ljóst fyrir hvaða hleðsluaðferðir bíllinn býður upp á er hægt að velja á milli þeirra. Það ræðst síðan af aðstæðum hvaða aðferð verður fyrir valinu. Aðstæður geta verið þannig að þér liggi ekkert á eða þú ert á hraðferð og sleppur með einungis litla hleðslu.

 • HVE LANGAN TÍMA TEKUR AÐ HLAÐA RAFBÍL?

Veldu þann hleðsluhraða sem hentar þér

Í boði eru þrjár mismunandi hleðslustillingar (og samsvarandi hleðsluverð):

HÆG
3 to 7 kW
EV: 8-24 klst.
PHEV: 2-5 klst.
MEÐALHRÖÐ
11 to 22 kW
3-6 klst.
HRÖÐ
50 to 150 kW
80% á
15-60 mín.
Hleðsluverð
Dæmigerður hleðslutími

Tími sem það tekur að meðaltali að hlaða hreina rafbíla frá Kia

Hleðslutíminn ræðst af hleðslustillingu og það tekur að meðaltali “innan við einn tíma” að hlaða rafgeyminn í hraðhleðslu og “yfir nótt” í hægri heimahleðslu.

eu-common-user-input-table
Hleðslutími/Kapall
Miðdrægt
Allt að 80%

Allt að 100%
Langdrægt
Allt að 80%

Allt að 100%
AC WALLBOX HEIMAHLEÐSLUSTÖÐ (7.2kW) 6.5 hours (up to 100%)
with household wallbox (7.2 kW)
~ 6klst. 20m
DC HRAÐHLEÐSLUSTÖÐ (100kW) 42 min (from 20% to 80%)
with 50kW fast charge and above
-

Nánar um málið: Samanburður á hleðslustillingum og hleðsluhraða

 • H%C3%A6g hle%C3%B0sla %28AC%29

  Hæg hleðsla (AC)

  • Meirihluti heimahleðslustöðva bjóða upp á hægan hleðsluhraða upp á 3 til 7 kW.
  • Það ræðst af rafgeymatækni rafbíls en almennt tekur það 8 til 24 klst að fullhlaða rafgeyminn (kjörið fyrir hleðslu yfir nótt í heimahleðslustöð).
  • Hleðslukapall býður upp á hleðslu 220 volta (V) riðstraums (AC) um sérhannaða rafrás. Yfirleitt styðst hæg hleðsla við hefðbundið heimilisrafúttak (eða Type 2 tengil).
  • Þessi búnaður fylgir rafbílum og þarf ekki að setja upp hleðslustöð.
  • Fyrir þessa gerð hleðslu fylgir hleðslukapall við afhendingu á rafbílnum. Á öðrum enda kapalsins er hefðbundinn rafmagnstengill fyrir heimili. Á hinum endanum er tengi sem tengist bílnum.

 • Me%C3%B0alhr%C3%B6%C3%B0 hle%C3%B0sla %28AC%29

  Meðalhröð hleðsla (AC)

  • Hleðslustöðvar vinnustaða og sumar almenningshleðslustöðvar falla í þennan flokk, 11 til 22 kW.
  • Það ræðst af rafgeymatækninni en í meðalhraðri hleðslustillingu getur það tekið frá 3 til 6 klst að fullhlaða rafgeyminn.
  • Hleðslutími getur lengst í köldu veðri.
  • Hleðslubúnaður býður upp á hleðslu um 220V AC tengil og uppsetning á heimilishleðslu- eða almenningshleðslustöð er nauðsynleg.
  • Föst tengi eru fyrir Type 1 eða Type 2 raftengla.

Still wondering? Time to #goelectric
Still wondering?
Time to #goelectric
LEARN MORE
WANT TO KNOW ABOUT THE COSTS INVOLVED IN CHARGING AN ELECTRIC CAR?
WANT TO KNOW ABOUT THE COSTS INVOLVED IN CHARGING AN ELECTRIC CAR?
FIND OUT HERE

Kynnið ykkur úrval rafdrifinna Kia bíla

 • HYBRID

 • PLUG-IN HYBRID

 • ELECTRIC

 • MILD HYBRID

 • Nýr Kia e-Niro.

  Nýr Kia e-Niro.

  Láttu sjá þig með Niro.