Chat with us, powered by LiveChat
Go to content
Kia Niro

Hönnun sem skapar nánd

Kia EV3 ska ad framan - kia.is - 1

Hægt er að týna til margar ástæður fyrir því að skipta yfir í Kia EV. Ein þeirra er lægri kostnaður. Í flestum tilfellum er rafbíll ódýrari í rekstri til lengri tíma litið, sérstaklega þegar horft er til þess að rafhlöðutækni rafbíla er í stöðugri þróun, með sífellt betri orkunýtni.

Cost

Stöðug fjölgun rafbíla á götunum stuðlar að því að hleðsluinnviðir fara ört stækkandi um alla Evrópu, líka í dreifbýli. Ennfremur er drægni Kia EV sífellt að aukast, sem tryggir öruggari aðgang að hleðslustöðvum.

Charging

Afkastageta allra rafhlaðna minnkar með tímanum. Með réttri umhirðu og með því að fara eftir leiðbeiningum framleiðanda er hægt að gera ráð fyrir því að rafhlaða Kia EV endist jafnvel lengur en sumir íhlutir í vélum eldsneytisbíla.

Capacity

Allir bílarnir okkar eru smíðaðir samkvæmt sömu öryggisstöðlum, óháð aflrás. Í meginatriðum eru rafbílar í raun öruggari en aflrásir eldsneytisbíla, svo ekki sé minnst á að þeir eru umhverfisvænni.

Safety

Tengimöguleikar eru hannaðir til að veita þér tengingu bæði við þinn Kia EV og við umheiminn. Með samstillingu við síma gera fjarstýringareiginleikar þér kleift að fylgjast með stöðu rafhlöðunnar, að læsa og opna bílinn, að fjarstýra hitastigi í innanrými og margt fleira.

Connectivity