Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

Optima car logo e-Niro car logo

Kia e-Niro að utan

Nýr Kia e-Niro

Láttu sjá þig með Niro

Frá 4.990.777 kr.

 • 7 ára ábyrgð framleiðanda

  7 ÁRA ÁBYRGÐ
  FRAMLEIÐANDA
  Nánar

 • Allt að 455 km akstursdrægi með 64 kWklst rafgeymi2

  80% hleðsla á 42 mínútum3

  UVO Connect

HÖNNUN

Lætur að sér kveða

Kia e-Niro front and side view

360° SJÓNARHORN

RAFKNÚINN SAMGÖNGUMÁTI

Njótið umhverfisvæns aksturs

Kia e-Niro í fallegu umhverfi
 • Fullkomlega rafknúinn - fullkomlega ótrúlegur

  more Kia e-Niro í fallegu umhverfi
 • Hvert er ferðinni heitið?

  more Hliðarsvipur Kia e-Niro
 • Einföld hleðsluaðgerð

  more Kia e-Niro í hleðslu
 • Einfalt viðhald og ábyrgð

  more Kia e-Niro að aftanverðu

RAFKNÚIN AKSTURSUPPLIFUN

 • Hljóðlát tilvera í þægindum

  Hágæða rafaflrás, hljóðlátari og minni titringur.

 • Snjöll orkuendurheimt við hemlun

  Sparar orku, hleður inn á rafgeyminn og opnar fyrir átakalausan akstur með einu fótstigi.

 • Sportleg hröðun

  Úr 0 í 100 km/klst á einungis 7,8 sekúndum.

 • Fjórar akstursstillingar

  Aðlagaðu nýjan Kia e-Niro að þínum akstursmáta.

HÆTTU AÐ PÆLA. STINGDU Í SAMBAND.

 • Hver er akstursdrægni rafbíls?

  Drægni rafbíls hentar þörfum flestra ökumanna.

 • Hve langan tíma tekur að hlaða rafbíl?

  Hleðslutími veltur á stærð rafhlöðu og hvernig þú hleður bílinn.

 • Hvað kostar rafbíll?

  Það er almennt ódýrara að reka rafbíll

 • Hvað kostar að reka rafbíl?

  Hleðsla á rafbíl er hagkvæmur kostur.

TÆKNI OG ÖRYGGI

 • DRIVE WiSE

  Úrval okkar af hátæknivæddum akstursstoðkerfum, Kia DRIVE WiSE tæknin, stuðla að öruggari og afslappaðri akstri.5 Minni streita og álag gera þér kleift að njóta þess til hins ítrasta að aka nýjum Kia e-Niro. *Staðalbúnaður getur verið mismunandi eftir gerðum

  Nánar
 • Akreinastýring (LFA)

  Viðheldur öruggri fjarlægð í þungri umferð.

 • Árekstrarvari að framan (FCA)

  Aðvörunarhljóð og sjálfvirk hemlun.

 • Skynrænn hraðastillir (SCC)

  Snjallrofar með stop & go fyrir aukna sparneytni og öryggi.

 • Hágeislavari (HBA)

  Lækkar ljósin svo aðrir ökumenn blindist ekki.

 • Intelligent Speed Limit Warning (ISLW)

  Shows you what's allowed – directly on the instrument cluster.

 • Electronic parking brake

  A simple press of the button sets the parking brake.

AFÞREYINGA- OG UPPLÝSINGAKERFI

 • Leiðsögukerfi með 8" skjá og hágæða hljómkerfi.

  Háþróað upplýsinga- og afþreyingakerfi með hi-fi hljómkerfi.

 • Android Auto & Apple CarPlay

  Snurðulaus tenging fyrir aðgerðir snjallsímans.

 • Þráðlaus farsímahleðsla

  Þægileg leið til að hlaða farsímann meðan ekið er.

ÁBYRGÐ

 • 7 ára ábyrgð Kia e-Niro

  7 ára ábyrgð

  Sérhver eigandi Kia e-Niro nýtur góðs af okkar einstæðu 7 ára ábyrgð sem nær einnig til rafhlöðunnar.10 Þetta sýnir þá miklu tiltrú sem við höfum á bílum okkar og tækni. Ábyrgðin er millifæranleg til nýrra eigenda ef þú kýst að selja bílinn.

  Nánar

 • Kortauppfærslur til 7 ára í Kia e-Niro

  7 ára kortauppfærslur

  Hverjum nýjum Kia bíl sem er með leiðsögukerfi frá verksmiðju fylgja sex, árlegar kortauppfærslur eiganda að kostnaðarlausu.7 Einstakt tilboð sem tryggir að leiðsögukerfið er ávallt uppfært.

TEGUNDIR KIA E-NIRO

 Kia e-Niro Urban

Urban

Eiginleikar
17“ álfelgur með plasthlífum
10,25” margmiðlunarskjár (64kWh)
Bakkmyndavél
Fjarlægðarskynjarar að aftan
Loftkæling (A/C)
Hiti í framsætum
Hiti í stýri
Handfrjáls búnaður (Bleutooth)

NIRO FJÖLSKYLDAN

 • Kia Niro hybrid

  Niro Hybrid

  Þessi snjalli hybrid borgarjepplingur er bæði rúmgóður og glæsilegur. Í honum er rými fyrir fjölskylduna og vini. Hann kemur með sparneytinni tvinnaflrás.

 • Kia Niro Plug-in Hybrid

  Niro Plug-in Hybrid

  Borgarjepplingur að upplagi með tengiltvinnaflrás. 58 km akstursdrægi fyrir rafmagni. Bíll í sérflokki.

 • Kia e-Niro

  e-Niro

  Borgarjepplingur með hátæknivæddri og hagkvæmri rafaflrás. Rúmgóður, þægilegur og glæsilega hannaður.

MEIRA FYRIR ÞIG

 • 7 ára ábyrgð

  Nánar um 7 ára ábyrgð Kia10

 • Rafbílar Kia

  Kynntu þér úrval rafbíla frá Kia.

LAGALEGIR FYRIRVARAR

(1) Allt að 455 km akstursdrægi með 64kWh rafhlöðu

Tölur yfir akstursdrægi vísa til nýs Kia e-Niro með 64kWh rafhlöðu.

(2) WLTP prófun

Tölur yfir akstursdrægi Kia e-Niro eru niðurstöður úr nýju WLTP prófuninni (Worldwide Harmonized Light vehicle Test Procedure).

(3) 42 mínútna hleðslutími

Hleðslutími miðast við 100kW DC hleðslu úr 20% í 80% hleðslustöðu.

(4) 7-year battery warranty

Kia high voltage lithium ion battery-units in electric vehicles (EV), hybrid electric vehicles (HEV) and plug-in hybrid electric vehicles (PHEV) are built to have a long life. These batteries are covered by the KIA warranty for a period of 7 years from initial registration or 150,000 km, whichever comes first. For low voltage batteries (48V and 12V) in mild-hybrid electric vehicles (MHEV), the Kia warranty covers a period of 2 years from initial registration regardless of mileage. For EVs only, Kia guarantees a 65% capacity of the battery. Capacity reduction of the battery in PHEV, HEV and MHEV is not covered by the warranty. To minimize possible capacity reduction, follow the instructions at […] or consult the Owner's Manual. Find more information about Kia warranty at [www.kia.com ].

(4) Hraðagildi

Kia e-Niro með 64 kWh rafgeymi hraðar sér úr 0 í 100 km/klst á 7,8 sekúndum og hámakshraðinn er 167 km/klst.

(5) DRIVE WiSE tæknin

DRIVE WiSE tæknin er akstursstoðkerfi sem draga á engan hátt úr ábyrgð ökumanns að stjórna ökutækinu með öruggum hætti öllum stundum. Ökumaður þarf eftir sem áður að haga aksturmáta sínum í samræmi við sína akstursfærni, að lögum og reglum og að aðstæðum á vegum og í umferðinni. DRIVE Wise tæknin gerir bílinn ekki sjálfakandi. Nánari upplýsingar um þetta er að finna í eigandahandbókinni.

(7) Lane Following Assist

Lane Following Assist (LFA) is available only for models with a DCT gearbox.

(6) Clari-Fi™ tæknin

JBL® hljómkerfinu fylgir Clari-Fi™ tækni. Stafræn gögn geta glatast við samþjöppun í MP3 skrár. Clari-Fi™ tæknin leiðréttir háa og lága tóna sem hafa glatast og bætir tónlistargæðin.

(7) 7 ára kortauppfærslur

Öll ný ökutæki Kia sem eru með leiðsögukerfi frá verksmiðju eiga rétt á árlegri kortauppfærslu til 7 ára. Þetta er hluti af yfirgripsmiklum fyrirheitum okkar um gæði. Þetta einstaka tilboð tryggir að leiðsögukerfið er ávallt með nýjustu kortagögnum. Tilboðið nær eingöngu til nýrra ökutækja Kia sem eru með leiðsögukerfi frá verksmiðju og hefur að öðru leyti ekki áhrif á ábyrgðina.

(8) Android Auto™ and Apple CarPlay™

Kia e-Niro er samhæfður fyrir Apple CarPlay™ og Android Auto™. Android Auto™ hentar fyrir Android farsíma með 5.0 (Lollipop) eða nýrri. Apple CarPlay™ er fáanlegt fyrir iPhone 5 og nýrri gerðir. Bæði kerfin eru með innbyggðri raddstýringu sem gerir ökumanni kleift að hafa hendur á stýri og fylgjast með umferðinni öllum stundum. Apple CarPlay™ er vörumerki Apple Inc. Android Auto™ og önnur merki eru vörumerki Google Inc.

(9) Þráðlaus farsímahleðsla

Þráðlaus farsímahleðsla fyrir síma með Qi tækni eða aðlögun.

(10) 7 ára ábyrgð

Ábyrgðin nær að hámarki að 150.000 eknum kílómetrum. Gildir í öllum Evrópusambandslöndum (auk Noregs, Sviss, Íslands go Gíbraltar). Frávik, samkvæmt skilmálum gildandi ábyrgðartryggingar, hvað varðar lakk og búnað, taka mið af skilmálum og skilyrðum á hverjum stað.