Go to content

Optima car logo car logo

Nýr Kia Sorento.

Nýr Kia Sorento.

Ekkert til fyrirstöðu.

BÚÐU ÞIG UNDIR AÐ GERA ÞAÐ SEM ÞÉR VAR ÆTLAÐ

Nýr Kia Sorento er óumdeilanlegur valkostur þeirra sem kunna að treysta á innsæið og leyfa því að ráða för. Sorento er rúmgóður 7 sæta sportjeppi sem er fáanlegur með aflmiklli tvinnaflrás. Hann býður upp á þægindi og öryggi í akstri jafnt á vegum og vegleysum. Sterkbyggður, áræðinn í útliti og ber ótvírætt með sér mikla aktursgetu og þægindi hvert sem leiðin liggur.

Auk þess er hann hlaðinn vönduðum búnaði eins og LED framljósabúnaði, nýju, glæsilegu og marghyrndu grilli, kraftmiklu BOSE hljómkerfi og öflugum snjalltenginum. Þetta eru einungis fáein atriði af mörgum sem gera Kia Sorento að fyrsta valkosti þeirra sem láta verkin tala.

KRAFTALEGT ÚTLIT. FRAMÚRSKARANDI AKSTURSGETA.

KRAFTALEGT ÚTLIT. FRAMÚRSKARANDI AKSTURSGETA.
 • Fágun og hönnun sem grípur athyglina

  more Fágun og hönnun sem grípur athyglina
 • Framúrskarandi rými og tæknibúnaður

  more Framúrskarandi rými og tæknibúnaður
 • Framúrskarandi öryggi og þægindi

  more Framúrskarandi öryggi og þægindi

ÞITT VAL FRAMVEGIS

Aflmikil og tímamóta aflrásartækni. Náðu settu marki á þínum eigin forsendum, sama hvert hugurinn stefnir. Sorento verður innan tíðar einnig fáanlegur sem tengiltvinnbíll.

 • Samlegðaráhrif án málamiðlana

  Kia Sorento tvinnbíllinn býr yfir mikilli snerpu og snúningsvægið skilar sér tafarlaust

 • Kraftmikil upplifun

  Kia Sorento Plug-In Hybrid nýtur umhverfisvæna tækni með alvöru hröðun

 • Carousel gallery

7 ÁRA ÁBYRGÐ KIA - LOFORÐ UM GÆÐI

 • 7-Year Warranty

  7 ára ábyrgð

  Við bjóðum allar gerðir Kia með 7 ára verkmiðjuábyrgð sem setur fordæmi fyrir allan bílaiðnaðinn. Allar gerðir Kia koma með 7 ára/150.000 km ábyrgð.(1) Ábyrgðin fylgir bílnum til næsta eiganda og eykur endursöluvirði bílsins.

  Nánar

 • Nánar um 7 ára ábyrgð

  Kortauppfærslur í 7 ár

  Uppfærslur á kortum í leiðsögukerfum Kia bíla eru án endurgjalds einu sinni á ári í sex ár, en það er liður í fyrirheitum okkar um gæði. Uppfærslur tryggja að leiðsögukerfið byggir ávallt á nýjustu upplýsingum.

  Nánar

LAGALEGIR FYRIRVARAR

(1) 7 ára/150.000 km ábyrgð Kia

7 ára/150.000 km ábyrgð Kia. Gildir í öllum aðildarlöndum Evrópusambandsins (auk þess í Noregi, Sviss, Íslandi og Gíbraltar), háð skilmálum og skilyrðum í hverju landi.

(2) Kortauppfærslur til 7 ára

Öll ný ökutæki Kia sem eru með leiðsögukerfi frá verksmiðju eiga rétt á árlegri kortauppfærslu til 7 ára. Þetta er hluti af yfirgripsmiklum fyrirheitum okkar um gæði. Þetta einstaka tilboð tryggir að leiðsögukerfið er ávallt með nýjustu kortagögnum. Tilboðið nær eingöngu til nýrra ökutækja Kia sem eru með leiðsögukerfi frá verksmiðju og hefur að öðru leyti ekki áhrif á ábyrgðina.