Optima, nýr millistærðarbíll Kia, er afhjúpaður ásamt margvíslegum nýjum, mikilvægum tæknibúnaði. Venga hlýtur red dot hönnunarverðlaunin. Sportage R, framsækinn borgarjepplingur, er markaðssettur.
Verksmiðja Kia í Georgíu opnar.
Venga, lykilbíll fyrir Evrópumarkað, hlýtur iF hönnunarverðlaunin.
Stóri lúxusfólksbíllinn Cadenza er markaðssettur.
Kia Tigers sigurvegarar í kóresku hafnaboltadeildinni.
Sorento R, stóri lúxusborgarjeppinn, er markaðssettur.
Soul verður fyrsti kóreski bíllinn til að hljóta red dot hönnunarverðlaunin. Kia Soul og Kia Borrego komast á vikulegan lista Kelly Blue Book yfir "5 bestu valkostina" á www.kbb.com í Bandaríkjunum.
Kia Motors er útnefnt Bílaframleiðandi ársins af Autocar. Kia hlýtur Forsetaverðlaunin fyrir afburða hönnunarstýringu.
Soul, nýr hugmyndablendingur, er kynntur.
Forte, lúxusfólksbíll í millistærð, er markaðssettur.
Kia Motors Bandaríkjunum opnar nýjar höfuðstöðvar og hönnunarmiðstöð.
Kia cee'd er fyrsti kóreski bíllinn sem hlýtur alþjóðlega staðfestingu á umhverfishæfni.
Car Book mælir með Kia bílum sem Besta valkosti.
Lúxusborgarjeppinn Borrego er markaðssettur.
Önnur verksmiðja Kia í Kína er opnuð.
Verksmiðja Kia í Slóvakíu opnar.
Kia er útnefndur sigurvegari Umhverfisstýringar verðlaunanna.
Framkvæmdir hefjast við verksmiðju Kia í Georgíu.
cee'd, lykilbíll Kia fyrir Evrópu, er afhjúpaður á bílasýningunni í París. Lýst er yfir hönnunarmiðaðri fyrirtækjastýringu.
Rio í fyrsta sæti í flokki smábíla í gæðakönnun J.D. Power. F
Ný Sedona markaðssett.
Grand Sedona markaðssett.
Nýr Rio er markaðssettur.
Samanlagður útflutningur Kia fer yfir 5 milljónir bíla.
Sportage hlýtur Litaverðlaun Kóreu.
Kia hlýtur 7 Billion Export Tower verðlaunin.
Verksmiðjurnar í Hwaseong eru fyrstu verksmiðjurnar í heimalandinu sem framleiða fólksbíla sem hljóta OHSMS vottun.
Kia í fyrsta sæti á Kóreska þjónustugæðalistanum. Nýr Sportage er markaðssettur.
Kia undirritar fjárfestingasamning vegna annarrar verksmiðju sinnar í Kína.
Framkvæmdir hefjist við byggingu Kia í Slóvakíu.
Árlegur útflutningur samsettra bíla yfir 500.000 bíla.
Cerato er markaðssettur.
Lýst er yfir markmiðssetningu um að fylgja eftir umhverfisvænum framleiðsluferlum.
Alþjóðlega samkeppnishæf rannsókna- og þróunarmiðstöð Kia (Namyang R&D Center) opnar.
Samanlögð sala í Bandaríkjunum fer yfir 1 milljón bíla. Stóri fólksbíllinn Amanti er markaðssettur.
Samanlögð framleiðsla fer yfir 10 milljónir bíla.
Sorento er markaðssettur.
Kia hlýtur Kóresku gæðaverðlaunin.
Atvinnuhafnaboltaliðið Kia Tigers er stofnað.
Sedona kemur í fyrsta sinn á markað í Bandaríkjunum.