Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

Viðgerðir

 • Viðgerðir

  Treystu okkur til að gera við bílinn

 • Viðgerðir á ytra byrði bílsins

  Ef óhapp verður, leitaðu til okkar og við munum ráðleggja þér með val á viðgerðaraðila fyrir Kia bílinn þinn.

 • Rúðuviðgerðir

  Ef framrúðan brotnar er mikilvægt að skipta um til þess að tryggja útsýni ökumanns. Áríðandi er að velja framrúðu frá framleiðanda vegna búnaðar sem les í gegnum rúðuna. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar.

 • Almennar viðgerðir

  Tæknimenntaðir bifvélavirkjar, sérhæfðir í Kia bifreiðum sinna öllum almennum viðgerðum, frá rafkerfi til sérviðgerða á raf- og tvinnbílum. Hafðu samband við þjónustuaðila og fáðu nánari upplýsingar.

 • Viðskiptavinur slakar á í hægindastól og nýtur tebollans

  Þarftu að komast heim eða til vinnu?

  Þegar bílinn þinn er í skoðun hjá okkur bjóðum við þér upp á skutl-þjónustu - þ.e. að keyra þig heim eða til vinnu og sækja þig síðan aftur þegar bíllinn þinn er tilbúinn. Ráðfærðu þig við þjónusturáðgjafa.

  Einnig stendur þér til boða bílaleigubíll á mjög hagstæðum kjörum meðan við þjónustum bílinn þinn. Kynntu þér verð á bílaleigubíl þegar þú pantar tíma hjá okkur.

Hvernig getum við aðstoðað?

 • Viðskiptavinur slakar á í hægindastól og nýtur tebollans

  Ávinningur af viðgerðarþjónustu Kia

  - Engar áhyggjur Okkar tæknimenn leysa verkefnin.
  - Þægileg aðstaða Góð aðstaða fyrir viðskiptavini sem bíða, frítt Wi-Fi og kaffi á könnunni.
  - Forskoðun/Gæðaskoðun Frí forskoðun bíla við komu, og gæðaskoðanir eftir viðgerð. Eykur öryggi.
  - Gagnsæ verðlagning Uppgefin verð innihalda varahluti og vinnu, ef eitthvað breytist munum við hafa samband.