Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

Viðgerðir

  • Bifvélavirki sinnir viðgerðum á vél

    Viðgerðir

    Treystu okkur til að gera við bílinn

  • Bifvélavirki sýnir viðskiptavini skemmdan hlut á bílnum

    Viðgerðir á ytra byrði bílsins

    Ef óhapp verður, leitaðu til okkar og við munum ráðleggja þér með val á viðgerðaraðila fyrir Kia bílinn þinn.

  • Bifvélavirki sýnir viðskiptavini brotna rúðu

    Rúðuviðgerðir

    Ef framrúðan brotnar er mikilvægt að skipta um til þess að tryggja útsýni ökumanns. Áríðandi er að velja framrúðu frá framleiðanda vegna búnaðar sem les í gegnum rúðuna. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar.

  • Bifvélavirki sinnir viðgerðum á vél

    Almennar viðgerðir

    Tæknimenntaðir bifvélavirkjar, sérhæfðir í Kia bifreiðum sinna öllum almennum viðgerðum, frá rafkerfi til sérviðgerða á raf- og tvinnbílum. Hafðu samband við þjónustuaðila og fáðu nánari upplýsingar.

  • Viðskiptavinur slakar á í hægindastól og nýtur tebollans

    Þarftu að komast heim eða til vinnu?

    Þegar bílinn þinn er í skoðun hjá okkur bjóðum við þér upp á skutl-þjónustu - þ.e. að keyra þig heim eða til vinnu og sækja þig síðan aftur þegar bíllinn þinn er tilbúinn. Ráðfærðu þig við þjónusturáðgjafa.

    Einnig stendur þér til boða bílaleigubíll á mjög hagstæðum kjörum meðan við þjónustum bílinn þinn. Kynntu þér verð á bílaleigubíl þegar þú pantar tíma hjá okkur.

Hvernig getum við aðstoðað?

  • Viðskiptavinur slakar á í hægindastól og nýtur tebollans

    Ávinningur af viðgerðarþjónustu Kia

    - Engar áhyggjur Okkar tæknimenn leysa verkefnin.
    - Þægileg aðstaða Góð aðstaða fyrir viðskiptavini sem bíða, frítt Wi-Fi og kaffi á könnunni.
    - Forskoðun/Gæðaskoðun Frí forskoðun bíla við komu, og gæðaskoðanir eftir viðgerð. Eykur öryggi.
    - Gagnsæ verðlagning Uppgefin verð innihalda varahluti og vinnu, ef eitthvað breytist munum við hafa samband.