Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

Þjónustuskoðun

 • Þjónustuskoðun

  Reglulegt þjónustueftirlit

 • Þjónustuskoðun skiptir máli

  Mikilvægt er að sinna reglubundnu þjónustueftirliti til að viðhalda 7 ára Kia ábyrgð. Kynnið ykkur þjónustuhandbókina sem fylgir með bifreiðinni.

 • Réttir viðskiptavini lykla

  Þjónustan

  Áríðandi er að þjónustan sé framkvæmd af viðurkenndum þjónustuaðilum sem ráða yfir sérþjálfuðum bifvélavirkjum, tæknilegum upplýsingum og sérverkfærum. Eins er tryggt að hugbúnaður er uppfærður reglubundið.

 • Tegundir olíu

  Yfirlit yfir hvaða olía hentar fyrir bifreiðina þína.

 • Ráðlagður tími milli þjónustu

  Kynntu þér hversu hvenær bifreiðin á að koma í þjónustuskoðun. Hægt er finna upplýsingar í þjónustuhandbók bifreiðarinnar eða sækja PDF.

 • Upplýsingar um merkingu hjólbarða

  Upplýsingar um merkingar hjólbarða fyrir Kia fólksbifreiðar sem tóku gildi nóvember 2012 samkvæmt evrópsku reglugerðinni (EB) nr. 1222/2009.

Algengar spurningar: Viðhald

Skilmálar ábyrgðarinnar eru ólíkir skilmálum margra annarra tryggingafélaga. Þetta er alhliða ábyrgð frá framleiðanda sem nær frá „stuðara-til-stuðara“ frá fyrsta degi til loka sjöunda árs (150.000 km). Allir viðurkenndir þjónustuaðilar Kia geta annast viðgerðir sem falla undir ábyrgð, en við mælum með því að þú leitir til þess aðila sem þú keyptir bifreiðina af, ef nokkur kostur er – það hjálpar til ef þeir þekkja til þín og Kia bifreiðarinnar þinnar.

Þú gætir einnig haft áhuga á

 • Viðgerðir

  Fagmenntaðir bifvélavirkjar á þjónustuverkstæðum Kia gera við bílinn, hvort sem um er að ræða venjulegt slit eða tjón.