Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

Bóka tíma

Bókaðu tíma hjá okkur í þjónustuskoðun eða í forskoðun.

Bílaumboðið Askja sérhæfir sig í þjónustu fyrir Kia bifreiðar. Hjá okkur starfar vel þjálfaður og öflugur hópur starfsfólks sem hefur áralanga reynslu af þjónustu við Kia eigendur á Íslandi. Viðurkennd þjónustuverkstæði Kia notast eingöngu við upprunalega varahluti frá framleiðanda. Þeir stuðla að betri endingu, meira öryggi og hærra endursöluverði bílsins Skráðu inn neðangreindar upplýsingar og við munum hafa samband til að staðfesta tímabókun. Við vekjum athygli á að við bjóðumst til að sækja bílinn í þjónustu og skutla honum aftur til þín að lokinni þjónustu. Þessi þjónusta er gjaldfrjáls í apríl. Vinsamlegast takið fram í bókunarforminu ef þú vilt nýta þessa þjónustu.