Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

Optima car logo Stinger car logo

Kia Stinger

Kia Stinger

Klassísk hefð. Fyrirheit um spennu.

Frá 11.770.777 kr.

 • 7 ára ábyrgð framleiðanda

  7 ÁRA ÁBYRGÐ
  FRAMLEIÐANDA
  Nánar

 • Fjórhjóladrif

  3.3 bensín 370 hestöfl og 2.2 dísil 200 hestöfl

  Hátæknivæddur búnaður

HÖNNUN

Gran Turismo endurskapaður

Kia Stinger akstur

360° SJÓNARHORN

AFKÖST

 • Aksturánægjan tryggð

  Yfirmáta viðbragðsþýður og hannaður til kraftmikils akstur.

 • Mikið sjálfsöryggi og vald yfir bílnum

  Kia Stinger er með aldrifi (AWD) og ökumaður er því ávallt viðbúinn því að aðstæður breytist fyrirvaralaust

 • Hröðun í takt við hjartsláttinn

  Vertu viðbúinn hraðari hjartslætti óháð því hvaða vél er undir hlífinni.

ÞÆGINDI

Hallaðu þér aftur og njóttu akstursins

Kia Stinger þægilegt og rúmgott stjórnrými

SNJALLAR LAUSNIR HVARVETNA

 • Í augsýn

  Gott aðgengi að nauðsynlegum upplýsingum úr ökumannssætinu.

 • Harman Kardon® Premium hljómkerfi

  Heimsklassa hljómkerfi fyrir þig - hvert sem að þú ferð

 • Umhverfisýn (AVM) með bílastæðaleiðsögn

  Einfalt að leggja með myndavélum að framan og aftan.

TÆKNI OG ÖRYGGI

 • DRIVE WiSE

  Úrval framúrskarandi akstursstoðkerfa Kia (ADAS), sem ganga undir heitinu DRIVE WiSE, stuðla að auknu umferðaröryggi og áreynsluminni akstri.

 • Snjallhraðastillir með aðlögunarhæfi (SCC W/S&G)

  Kerfið styðst við ratsjárskynjara framan á bílnum til að fylgjast með fjarlægð að næsta bíl á undan.

 • Athyglisvari (DAW)

  Búnaður sem fylgist með hreyfingum bílsins og atferli ökumannsins.

 • Árekstrarvari að framan (FCA)

  Hjálpar til við að forðast eða draga úr hugsanlegum hættum.

 • Akreinavari (LKA)

  Aðvarar og bregst við svo að bílinn haldist á veginum.

 • Skynrænn hraðatakmörkunarvari (ISLW)

  Sýnir hvað má á skjánum.

 • Hágeislavari (HBA)

  Lækkar ljósgeislann, kemur í veg fyrir að aðrir blindist.

GT

Spennandi að utan sem innan

Kia Stinger GT spennandi að utan sem innan
 • Yfirbygging GT

  more Kia Stinger GT akstur
 • Innanrými GT

  more Kia Stinger GT nappa leðursæti
 • Hannaður fyrir afköst

  more Kia Stinger GT 3.3 T-GDi V6 370ps engine

GT LINE

Fangar athyglina

Kia Stinger driving
 • GT Line að utan

  more Kia Stinger GT Line side exterior
 • GT Line að innan

  more Kia Stinger GT Line interior

ÁBYRGÐ

 • 7 ára ábyrgð

  7 ára ábyrgð

  Kia Stinger hefur farið í gegnum strangar prófanir á áreiðanleika og endingu og við erum stolt að bjóða hann, eins og allar gerðir Kia, með ábyrgð sem setur fordæmi fyrir allan bílaiðnaðinn. Allar gerðir Kia koma með 7 ára/150.000 km ábyrgð.

 • Kortauppfærslur í 7 ár

  Kortauppfærslur í 7 ár

  Uppfærslur á kortum í leiðsögukerfum Kia bíla eru án endurgjalds einu sinni á ári í sex ár, en það er liður í fyrirheitum okkar um gæði. Uppfærslur tryggja að leiðsögukerfið byggir ávallt á nýjustu upplýsingum.

TEGUNDIR STINGER

Kia Stinger GT

GT

Eiginleikar
19“ GT álfelgur
370 hö.
18“ Brembo diskabremsur að framan og aftan
Nappa leður
Harmon Kardon hljóðkerfi
Upplýsingavörpun á framrúðu
360° myndavél
Lyklalaust aðgengi og ræsing
8" snertiskjár með íslensku leiðsögukerfi
Rafstillanlegt bílstjórasæti og stýri með minni
Rafstillanlegt farþegasæti
Leðuráklæði

MEIRA FYRIR ÞIG

 • 7 ára ábyrgð

  Nánari upplýsingar um ábyrgð Kia

 • Rafbílar Kia

  Kynntu þér rafbílalínu Kia

LAGALEGIR FYRIRVARAR

(3) Android Auto™ and Apple CarPlay™

Kia Stinger verður með Android Auto™, fyrir Android farsíma 5.0 (Lollipop) eða nýrri. Apple CarPlay™ verður fáanlegt í lok árs 2016 fyrir iPhone 5 eða nýrri gerðir. Bæði kerfi eru með raddstýringu sem gera ökumanni kleift að hafa báðar hendur á stýri og athyglina að umferðinni öllum stundum.

(5) Clari Fi™ tækni

Harman Kardon® hljómtækjunum fylgir Clari Fi™ tækni. Stafræn gögn eiga það til að tapast þegar þau eru þjöppuð í MP3 skrár. Clari Fi™ tæknin leiðréttir týnda há- og lágtóna og bætir þannig hljómgæðin.

(6) DRIVE WiSE tækni

Drive Wise er akstursstoðkerfi sem dregur þó ekki úr ábyrgð ökumanns að gæta fyllsta öryggis við akstur. Ökumaður verður eftir sem áður að miða akstur við aksturshæfni sína, umferðareglur, ástand vega og umferð. Drive Wise tækni býður ekki upp á sjálfakstur bifreiðarinnar. Nánari upplýsingar er að finna í eigandahandbók.

(7) Árekstrarvari að framan (FCA)

Árekstrarvari að framan (FCA) er akstursstoðkerfi sem dregur ekki úr þeirri ábyrgð ökumanns að gæta fyllsta öryggis öllum stundum. Ökumaður verður eftir sem áður að miða akstur við aksturshæfni sína, umferðareglur, ástand vega og umferð. Árekstrarvari að framan býður ekki upp á sjálfakstur bifreiðarinnar. Nánari upplýsingar er að finna í eigandahandbók.

7 ára / 150.000 km ábyrgð Kia

7 ára / 150.000 km ábyrgð Kia. Gildir í öllum aðildarlöndum Evrópusambandsins (auk þess í Noregi, Sviss, Íslandi og Gíbraltar), háð skilmálum og skilyrðum í hverju landi.

(9) Uppfærslur á kortum í sjö ár

Hluti af fyrirheitum okkar um gæði eru sex ókeypis kortauppfærslur á hverri Kia bifreið sem er með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju. Þetta einstæða tilboð tryggir að leiðsögukerfið styðst ávallt við nýjustu upplýsingar. Tilboðið nær eingöngu til nýrra Kia ökutækja með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju sem keypt eru eftir 28. febrúar 2013. Kostnaður getur fallið til vegna vinnu við ísetningu á uppfærslum. 7 ára kortauppfærslukerfið innifelur sex kortauppfærslur þar sem Kia ökutæki koma með nýjustu uppfærslu frá verksmiðju. Kortauppfærslurnar hafa ekki áhrif á ábyrgð á leiðsögukerfinu. Kia ber ekki ábyrgð á gæðum kortagagna frá birgjanum Navteq.

Staðalbúnaður getur verið mismunandi eftir gerðum