Go to content
Kia Sportage að utan

Kia Sportage

Ný skilgreining á fágun

Frá 3.890.777 kr.

 • 7 ára ábyrgð Kia

  YFIRGRIPSMIKIL
  7 ÁRA ÁBYRGÐ KIA
  Nánar

 • Fáanlegur fjórhjóladrifinn

  Fáanlegur með leðurinnréttingu

  Fáanlegur sem GT Line

HÖNNUN

Ný skilgreining á fágun

Hönnun Kia Sportage
 • Óháð bakgrunninum

  more Óháð bakgrunninum
 • Lifðu til fulls í glæsileika

  more Útlitshönnun Kia Sportage
 • Hágæða efnisval

  more Hágæða efnisval í innréttingu Kia Sportage

360° SJÓNARHORN

AKSTURSSTOÐKERFI

Við spörum þér ómakið

Sjálfvirk bílastæðalögn Kia Sportage

TENGINGAR

 • Þráðlaus hleðsla

  Hleðsla farsíma hefur aldrei verið svona þægileg.

  Tengja, smella og njóta

  Allt sem til þarf til að vera alltaf tengd/ur

ÞÆGINDI

 • Snjöll uppsetning

  Heimili þitt að heiman.

 • Njóta

  Besti staðurinn til að einfaldlega slaka á og njóta.

 • Hiti í sætum

  Njóttu hita eða loftræstingar.

 • Ríkulegt farangursrými

  Nánast ótakmarkað pláss fyrir hvað sem þarf að flytja.

 • Skynrænn, rafdrifinn afturhleri

  Handfrjáls opnun á afturhlera.

 • Panorama glerþak

  Þitt er valið: opið til himins eða lokað og kósí?

ÖRYGGI

 • Sjáflvirk neyðarhemlun

  Bremsar hraðar en viðbragð þitt, gerir ferðina öruggari.

 • Hringsjá

  Besta leiðin til að fylgjast með blindblettinum.

 • Í öruggu skjóli

  Hátækniþróuð yfirbygging Sportage er hönnuð til þess að tryggja öryggi þitt og þinna.

AKSTURSEIGINLEIKAR

 • Ríkulega búinn jepplingur

  Ríkulega búinn hátæknibúnaði

  Hátæknivæddar vélar

  Hannaðar til að vera þjálar, mjúkar og sparneytnar.

  Tvíkúplandi gírskipting

  7-DCT tvíkúplandi gírskipting býður upp á það besta úr báðum heimum, beinskiptingar og sjálfskiptingar.

 • Stop&Go

  Besta leiðin til að spara eldsneyti í borginni.

GT LINE

Sportlegu genin

Kia Sportage GT Line

ÁBYRGÐ

 • 7 ára ábyrgð Kia

  7 ára ábyrgð Kia

  Kia Sportage hefur farið í gegnum strangar prófanir á áreiðanleika og endingu og við erum stolt að bjóða hann, eins og allar gerðir Kia, með ábyrgð sem setur fordæmi fyrir allan bílaiðnaðinn. Allar gerðir Kia koma með 7 ára/150.000 km ábyrgð.

 • 7 ára kortauppfærsla Kia

  Kortauppfærslur í 7 ár

  Uppfærslur á kortum í leiðsögukerfum Kia bíla eru án endurgjalds einu sinni á ári í sex ár, en það er liður í fyrirheitum okkar um gæði. Uppfærslur tryggja að leiðsögukerfið byggir ávallt á nýjustu upplýsingum.

 • Alþjóðleg umhverfis viðurkenning

  Alþjóðleg umhverfis viðurkenning

  LCA, sem er hluti af umhverfisstjórnunarkerfi ISO 14040s, mælir og metur hugsanlega umhverfisáhrif sem tengjast öllum stigum lífskeiðs vörunnar frá vinnslu, framleiðslu, dreifingu, notkun, viðgerðum og viðhaldi efna, allt að förgun eða endurvinnslu . Það sýnir að áhrif Sportage á hlýnun jarðar minnkar um 11,8%

TEGUNDIR SPORTAGE

Sportage GL

Sportage X

Eiginleikar:
17“ álfelgur
7“ snertiskjár með íslensku leiðsögukerfi
Hraðastillir (Cruise Control)
Fjórhjóladrifinn
Hiti í stýri, fram- og aftursætum
Akreinavari
Bakkmyndavél
Loftkæling (A/C)

MEIRA FYRIR ÞIG

 • 7 ára ábyrgð

  Kynntu þér ábyrgð Kia

 • Kia sérkjör

  Hér gefst viðskiptavinum kostur á sérkjörum á völdum nýjum bílum auk þess sem vel með farnir og lítið notaðir reynsluakstursbílar eru stundum í boði.

LAGALEGIR FYRIRVARAR

(4) Uppfærslur á kortum í sjö ár

Hluti af fyrirheitum okkar um gæði eru sex ókeypis kortauppfærslur á hverri Kia bifreið sem er með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju. Þetta einstæða tilboð tryggir að leiðsögukerfið styðst ávallt við nýjustu upplýsingar. Tilboðið nær eingöngu til nýrra Kia ökutækja með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju sem keypt eru eftir 28. febrúar 2013. Kostnaður getur fallið til vegna vinnu við ísetningu á uppfærslum. 7 ára kortauppfærslukerfið innifelur sex kortauppfærslur þar sem Kia ökutæki koma með nýjustu uppfærslu frá verksmiðju. Kortauppfærslurnar hafa ekki áhrif á ábyrgð á leiðsögukerfinu. Kia ber ekki ábyrgð á gæðum kortagagna frá birgjanum Navteq.

(5)  Android Auto™ and Apple CarPlay™

Nýi Kia Niro Plug-in Hybrid er samhæfður Apple CarPlay™ og Android Auto™. Android Auto™ er hannað fyrir Android síma í útgáfu 5.0 (Lollipop) eða nýrri. Apple CarPlay™er hannað fyrir iPhone 5 eða nýrri gerðir. Bæði kerfin búa yfir raddstýringu og gera ökumanni kleift að hafa hendur á stýri og fulla einbeitingu í akstri öllum stundum. Apple CarPlay™ er vörumerki Apple Inc. Android Auto™ og önnur merki eru vörumerki Google Inc.

(6) Sjálfvirk neyðarhemlun (AEB)

Sjálfvirk neyðarhemlun er akstursstoðkerfi sem undanskilur ökumann ekki þeirri ábyrgð sinni að stjórna ökutæki sínu öllum stundum með ábyrgum hætti. Ökumaður verður eftir sem áður að aðlaga akstursmáta sinn að akstursgetu sinni, fara að umferðarlögum og reglum og haga akstri í samræmi við vegaðstæður og umferð. AEB er ekki hannað til sjálfaksturs ökutækisins. Nánari upplýsingar er að finna í eigandahandbókinni.

(7) 7 ára/150.000 km ábyrgð Kia á nýjum bílum

Gildir í öllum Evrópusambandsríkjum (auk þess í Noregi Sviss, Íslandi og Gíbraltar), háð staðbundnum skilmálum og skillyrðum

Staðalbúnaður getur verið mismunandi eftir gerðum