Go to content

KIA SOUL EV TÆKNITÖLUR

Tegundir og verð

Sækja verðlista

Tegundir véla

Tegundir véla

eu-common-user-input-table
Helsti staðalbúnaður í EV Luxury S: Staðalbúnaður
16” álfelgur S
205/60 R16 dekk S
8” snertiskjár S
Íslenskt leiðsögukerfi S
Tölvustýrð loftkæling (A/C) S
Kæling í sætum (3 stillingar) S
Leðurinnrétting S
Lyklalaust aðgengi og ræsing S
Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan S
Rafmagnshandbremsa S
Hiti í aftursætum S
Tengi fyrir hraðhleðslu (6,6 kw) S
6 m hleðslukapall fyrir heimahleðslu S
Tímastilling á miðstöð og hleðslu S
Aksturstölva S
Loftkæling (A/C) S
Hiti í sætum (2 stillingar) S
Hiti í stýri S
Hraðastillir (Cruise Control) S
Aðgerðastýri S
Hæðarstilling á bílstjórasæti S
Þokuljós í framstuðara S
Handfrjáls búnaður (Bluetooth) S
Leðurklætt stýri og gírstangarhnúður S
Rafmagnsrúður S
Rafstýrðir, upphitaðir speglar S
USB og AUX tengi S
Fjarstýrð samlæsing S
Aftursæti, niðurfellanleg 60/40 S
Hiti í afturrúðu S
Flex stýrisstilling (3 stillingar) S
Stafrænt LCD mælaborð S
Bakkmyndavél S
eu-common-user-input-table
Búnaður S: Staðalbúnaður
ABS bremsukerfi S
ESC stöðugleikastýring S
6 öryggisloftpúðar S
Þriggja punkta öryggisbelti S
Brekkuviðnám (HAC) S
ISOFIX barnabílstólafestingar S