Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

Optima car logo Sorento PHEV car logo

Nýr Kia Sorento Plug-in Hybrid

Nýr Kia Sorento Plug-in Hybrid

Búðu þig undir nýja tíma

Frá 8.790.777 kr.

 • Einstök 7 ára ábyrgð Kia

  EINSTÖK 7 ÁRA
  ÁBYRGÐ KIA
  Nánari upplýsingar

 • 265 hestöfl (1.6 T-GDi PHEV)

  13.8 kWh rafhlaða

  57 km drægi WLTP

HÖNNUN

Kraftalegur, sportlegur og fagurlega mótaður

Nýr Kia Sorento tengiltvinnbíll - hönnun
 • Kraftalegur frá öllum sjónarhornum

  more Kraftaleg og sportleg útlitshönnun nýja Kia Sorento tengiltvinnbílsins
 • Ríkulegt pláss, glæsileiki og þægindi

  more Rúmbetri, glæsilegri og meiri þægindi
 • Nútímalegt útlit og sterk nærvera

  more Glæsileg, loftfræðileg hönnunarnálgun

360° SJÓNARHORN

Myndir eingöngu til útskýringar og sýna ekki ófrávíkjanlega Evrópuútfærslur.

AKSTURSEIGINLEIKAR

Umhverfisvænn og gefandi akstur

Aksturseiginleikar
 • Skilvirkni, sparneytni og fjölhæfni

  Mengunarlaus akstur hvenær sem þörf krefur.

 • Afl og aksturseiginleikar tengiltvinnbílsins

  Leyfðu þér að njóta umhverfisvænnar og aflmikillar akstursupplifunar

 • Aldrif

  Tilbúinn í allt.

 • Upplifðu sportlegan akstur

  Margfaldaðu spennuna og ánægjuna af akstrinum.

HÆTTU AÐ PÆLA. SESTU UNDIR STÝRI.

 • Hvernig virka tengiltvinnbílar?

  Tengiltvinnbíll er með tvær aflrásir og hægt er að hlaða hann frá rafmagnsúttaki.

 • Hvert er rafakstursdrægið?

  Í tengiltvinnbíl eru engar takmarkanir á akstursdrægi, einungis kostir.

 • Hvernig er rafgeymirinn hlaðinn?

  Það eru margar leiðir og staðir til að hlaða tengiltvinnbíl.

 • Hvað mælir með kaupum á tengiltvinnbíl?

  Því getur fylgt fjárhagslegur ávinningur að rafvæðast.

ALHLIÐA PAKKI

Tilbúinn í allt

Tilbúinn í allt
 • Ánægjulegur akstur öllum stundum

  more Betur útbúinn tæknibúnaði í farþegarými
 • Hámarkaðu kosti þína

  more Hámarkaðu kosti þína
 • Meiri þægindi fyrir þá sem skipta máli

  more Rúmgott farþegarými og einkar mikið farangursrými

TENGINGAR

 • App þjónusta

  Aðgengi að upplýsingum og stýringu á bílnum úr snjallsímanum.

 • Tvöfaldur skjár

  Allar nauðsynlegar upplýsingar á svipstundu.

 • Þráðlaus snjallsímahleðsla

  Njóttu þess að hlaða snjallsímann þráðlaust og fyrirhafnarlaust meðan á akstri stendur.

 • Margmiðlunarkerfi Kia

  Ávallt upplýstur á einfaldan og hnökralausan hátt.

 • Bose® Premium hljómkerfi

  Ríkulegur búnaður með einstakan hljóm.

TÆKNI OG ÖRYGGI

 • DRIVE WiSE

  Nýr Kia Sorento tengiltvinnbíllinn er fáanlegur með úrvali hátæknivæddra DRIVE WiSE akstursstoðkerfa7 . Þau sjá fyrir og bregðast við akstursaðstæðum þegar þær breytast og greina yfirvofandi varasamar aðstæður. Ennfremur stuðla þau að aukinni árvekni ökumanns og halda honum upplýstum. Hann nýtur því aukins akstursöryggis og um leið ríkari akstursánægju.

  Nánari upplýsingar
 • Akreinavari (LFA)

  Stuðlar að öruggari og léttari akstri í umferðarþunga.

 • Skynrænn hraðastillir (SCC) með Stop & Go

  Fyrirhafnarlaus akstur með því að viðhalda öruggri fjarlægð að næsta ökutæki á undan.

 • Skynrænn hraðatakmörkunarvari (ISLA)

  Lagar hraða bílsins með einföldum hætti að hraðatakmörkunum.

 • Blindblettsvari (BVM)

  Sýnir bíla sem eru utan sjónsviðs ökumanns þegar skipt er um akreinar. Er staðalbúnaður í Luxury og GT-Line.

 • Blindblettsárekstrarvari (BCA)

  Varar við ökutækjum í blinda blettinum og beitir hemlum ef nauðsyn krefur.

 • Árekstrarvari að framan þegar beygt er á gatnamótum (FCA)

  Háþróað eftirlit með ökutækjum, hjólreiðamönnum og gangandi vegfarendum.

 • Fjölárekstra hemlunarvari (MCBA)

  Sjálfvirk hemlun eftir árekstur.

ÁBYRGÐ

 • 7 ára ábyrgð Kia

  7 ára ábyrgð Kia

  Allir eigendur Kia Sorento njóta góðs af okkar einstæðu 7 ára/150.000 km ábyrgð (ótakmörkuð í allt að 3 ár; frá 4 árum 150.000 km) 9 . Ábyrgðin fylgir þegar bíllinn er seldur og tryggir frábært endursöluvirði.

  Nánari upplýsingar

 • Kortauppfærslur til 7 ára

  Kortauppfærslur til 7 ára

  Við viljum að þú sért vel upplýstur næstu 7 árin. Þess vegna fylgir leiðsögukerfinu kortauppfærsla til 7 ára án endurgjalds10 , Kia Live þjónustan5 og UVO Connect þjónustan1 .

  Nánari upplýsingar

TEGUNDIR SORENTO PLUG-IN HYBRID

Kia Sorento Plug-In Hybrid Entry PHGL

Sorento PHEV Style

Eiginleikar
19" álfelgur
12,3" LCD mælaborð
10,25” margmiðlunarskjár
Íslenskt leiðsögukerfi
Bakkmyndavél
Hljóðdempunarfilma á framrúðu

SORENTO FJÖLSKYLDAN

 • Sorento Plug-in Hybrid

  Sorento Plug-in Hybrid

  Skilvirkur og fjölhæfur - í borginni og úti á landi. Kraftalegt útlit, sparneytni, akstursánægja og einfaldur í hleðslu.

 • Sorento Hybrid

  Sorento Hybrid

  Lítil eyðsla og gefandi í akstri. Með djarfri útlitshönnun, þægindum eins og þau gerast mest, fjölhæfni 7 sæta bílsins og akstursstoðkerfum af nýjustu gerð.

 • Sorento

  Sorento

  Sannarlega alhliða bíll - státar af kraftalegu útliti, hágæða innréttingum, fjölbreytileika í innanrymi og einstökum aksturseiginleikum.

MEIRA FYRIR ÞIG

 • 7 ára ábyrgð

  7 ára ábyrgð Kia er ein umfangsmesta ábyrgð sem völ er á.
  Nánari upplýsingar um ábyrgð Kia 9

 • Sérkjarabílar Kia

  Nýir og lítið eknir Kia bílar á frábærum kjörum!

LAGALEGIR FYRIRVARAR

Öll tæknigögn og tækniupplýsingar byggjast á væntanlegum markmiðum og eru háð frekari þróun og gerðarviðurkenningum. Allar tölur eru breytingum háðar.

(1) Kia UVO Remote þjónusta

Upplýsinga- og stjórnstöð fyrir Kia bifreið þína í gegnum snjallsímann þinn. Þjónustan er endurgjaldslaus í sjö ár frá og með deginum sem ökutækið er selt fyrsta eiganda þess, þ.e.a.s. á þeirri stundu sem upphaflegur kaupsamningur tekur gildi, og getur verið háð breytingum á þessu tímabili. Notkunarupplýsingar og notkunarskilmála er að finna í UVO appi þínu. Snjallsímar með iOS eða Android stýrikerfi og farsímaáskrift með nauðsynlegum gagnaflutningum leiða til viðbótarkostnaðar.

(2) Android Auto™ og Apple CarPlay™

Kia Sorento er samhæfður Apple CarPlay™ og Android Auto™. Android Auto™ er hannað fyrir i Android farsíma með 5.0 (Lollipop) eða nýrri útgáfum. Apple CarPlay™ er hannað fyrir iPhone 5 eða nýrri gerðir. Bæði kerfin eru með raddstýringu sem gerir ökumanni kleift að hafa hendur á stýri og augun á veginum öllum stundum. Apple CarPlay™ er vörumerki Apple Inc. Android Auto™ og önnur merki eru vörumerki Google Inc.

(3) Þráðlaus farsímahleðsla

Þráðlaus hleðslubúnaður er samhæfður snjallsímum með Qi tækni eða með Qi aðlögun.

(4) Kia UVO On-Board þjónusta

Þjónustan er endurgjaldslaus í sjö ár frá og með deginum sem ökutækið er selt fyrsta eiganda þess, þ.e.a.s. á þeirri stundu sem upphaflegur kaupsamningur tekur gildi, og getur verið háð breytingum á þessu tímabili. Notkunarupplýsingar og notkunarskilmála má finna í upplýsinga- og afþreyingarkerfi ökutækisins. On-Board þjónusta sem í boði er getur verið breytileg milli landa.

(5) Kia Live þjónusta í gegnum snjallsímatengingu

Snjallsíma með gagnasamningi þarf til að virkja Kia Live þjónustuna í löndum og gerðum ökutækja sem eru án innbyggðra fjarskipta.

(6) Hraðamyndavélaþjónusta

Stjórnvöld víðast hvar telja að hraðamyndavélaþjónusta auki öryggi í umferðinni. Hraðamyndavélaþjónustan HÉR veitir er í samræmi við staðbundna löggjöf og aðlagast framkvæmd hennar þarf sem þörf krefur.

(7) DRIVE WiSE tækni

DRIVE WiSE tæknin eru akstursstoðkerfi sem leysir ökumann þó ekki undan þeirri ábyrgð sinni að stjórna ökutækinu með öruggum hætti öllum stundum. Ökumaðurinn þarf eftir sem áður að laga aksturinn að akstursgetu sinni, lagaskilyrðum og akstursskilyrðum og umferðaraðstæðum. DRIVE WiSE tæknin er ekki hönnuð fyrir sjálfsakstur ökutækisins. Nánari upplýsingar er að finna í eigandahandbók.

(8) Árekstrarvari að framan (FCA)

Árekstrarvari að framan er akstursstoðkerfi sem leysir ökumann ekki undan þeirri ábyrgð að stjórna ökutækinu með öruggum hætti öllum stundum. Ökumaðurinn þarf eftir sem áður að laga aksturinn að akstursgetu sinni, lagaskilyrðum og akstursskilyrðum og umferðaraðstæðum. FCA er ekki hannað fyrir sjálfsakstur ökutækisins. Nánari upplýsingar er að finna í eigandahandbók.

(9) 7 ára ábyrgð

Ábyrgð að hámarki að 150.000 km. Gildir í öllum Evrópusambandsríkjum (en auk þess í Noregi, Sviss, Íslandi og Gíbraltar). Frávik frá gildum ábyrgðarskilmálum, t.a.m. vegna lakkskemmda og búnaðar, eru háð staðbundnum skilmálum og skilyrðum.

(10) 7 ára kortauppfærsla

Gildir eingöngu fyrir ný Kia ökutæki sem keypt eru eftir 28. febrúar 2013 og eru með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju. Komið getur til launakostnaðar á þjónustustöð fyrir þann tíma sem það tekur að uppfæra kerfið. 7 ára kortauppfærslur fela í sér sex uppfærslur því Kia ökutæki eru afhent með nýjustu fáanlegu uppfærslu. Kia er ekki ábyrgt fyrir gæðum kortagagna frá gagnaframleiðandanum HÉR.