Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

Optima car logo Sorento Hybrid car logo

Nýr Kia Sorento Hybrid

Nýr Kia Sorento Hybrid

Kynntu þér tvinnaflrásartæknina

Frá 10.390.777 kr.

 • Einstök 7 ára ábyrgð Kia

  Einstök 7 ÁRA
  ÁBYRGÐ KIA
  Nánar

 • 1.6 T-GDi HEV (230 HÖ)

  7 sæta

  10,25 LCD snertiskjár

HÖNNUN

Aflmikill, rennilegur og fagurlega formaður

Kia Sorento HÖNNUN
 • Kraftalegur á alla kanta

  more Einstök útlitshönnun Kia Sorento
 • Kraftalegur og formfagur hliðarsvipur

  more Kraftalegur og formfagur hliðarsvipur
 • Nútímalegt útlit sem kallar á athygli

  more Nútímalegt útlit sem kallar á athygli
 • Vandað farþegarými, glæsileiki og þægindi

  more Vandað farþegarými, glæsileiki og þægindi

360° SJÓNARHORN

HYBRID TÆKNI

 • Kynntu þér Hybrid tæknina

  Njóttu ökutækis með hátæknivæddri aflrás sem er snörp og losar lítið.

 • Sparneytni tvinnaflrásarinnar

  Hámarkssparneytni á öllum vegum, bugðum og beygjum.

 • Það besta úr báðum heimum

  Einstaklega ríkulega búinn; jafnt með bensínvél og rafmótor.

AKSTURSEIGINLEIKAR

Sparneytinn og spennandi

Akstureiginleikar
 • Aflmikil tvinnaflrás

  Upplifðu viðbragðsþýðan og sparneytinn akstur sem einkennist af mýkt.

 • 6 þrepa, tvíkúplandi gírskipting

  Leifturhraðar og ótrúlega þýðar gírskiptingar.

 • Aldrif

  Hannað fyrir alhliða akstur.

 • Upplifðu sportlegar hliðar Sorento tvinnbílsins

  Akstursnákvæmni og akstursgleði í fingurgómunum.

HÆTTU AÐ PÆLA. STINGDU Í SAMBAND.

 • Hvernig virka hybrid bílar?

  Hybrid bíll er með tvær aflrásir í stað einnar.

 • Hvað mælir með kaupum á Hybrid bíl?

  Það getur borgað sig upp að talsverðu leyti að kaupa hybrid bíl.

ALHLIÐA PAKKI

Hámarkaðu valkostina

Kia Sorento innanrými
 • Meira rými fyrir það sem skiptir máli

  more Meira rými fyrir það sem skiptir máli
 • Áreynslulaust aðgengi

  more Áreynslulaus hleðsla og afferming
 • Ánægjulegur akstur í hvert sinn

  more Ánægjulegur akstur í hvert sinn

TENGINGAR

 • Þráðlaus hleðsla snjallsíma

  Njóttu þess að hlaða farsímann þráðlaust meðan ekið er.

 • Kia Sorento með tvöföldum skjá

  Allar nauðsynlegar upplýsingar á augabragði.

 • Bose® hljómkerfi

  Fullbúinn fyrir stórbrotinn hljóm.

TÆKNI OG ÖRYGGI

 • DRIVE WiSE

  Nýr Kia Sorento kemur með hátæknivæddum DRIVE WiSE akstursstoðkerfum. Þau greina og bregðast við breytingu á akstursskilyrðum og varasömum skilyrði sem upp geta komið. Auk þess stuðla þau að aukinni einbeitingu ökumanns og veita upplýsingar um stöðu mála. Með auknu öryggi verður ferðin ánægjulegri.

  * Staðalbúnaður getur verið mismunandi eftir gerðum.

  Nánar
 • Akreinavari (LFA)

  Hannaður til þess að gera akstur í umferðarþunga öruggari og einfaldari.

 • Snjallstýrður hraðastillir (SCC) með Stop & Go

  Aðlagar hraða bílsins að leyfðum hámarkshraða á einfaldan hátt.

 • Skynrænn hraðavari (ISLA)

  Aðlagar hraða bílsins að leyfðum hámarkshraða á einfaldan hátt.

 • Blindblettsvari (BVM)

  Varar við ökutækjum sem ökumaður sér ekki þegar hann skiptir um akrein.

 • Blindblettsvari með árekstrarvara (BCA)

  Hátæknivædd greining annarra ökutækja, hjólreiðamanna og gangandi vegfarenda.

 • Hliðarárekstrar- og gatnamótavari að framan (FCA)

  Hátæknivædd greining annarra ökutækja, hjólreiðamanna og gangandi vegfarenda.

 • Fjölárekstra hemlunarvari (MCBA)

  Sjálfvirk hemlun við árekstur.

ÁBYRGÐ

 • 7 ára ábyrgð Kia

  7 ára ábyrgð

  Sérhver eigandi Kia Sorento Hybrid nýtur góðs af okkar einstæðu 7 ára ábyrgð sem nær einnig til rafhlöðunnar.7 Þetta sýnir þá miklu tiltrú sem við höfum á bílum okkar og tækni. Ábyrgðin er millifæranleg til nýrra eigenda ef þú kýst að selja bílinn.

  Find out more

 • 7 ára kortauppfærslur

  7 ára kortauppfærslur

  Hverjum nýjum Kia bíl sem er með leiðsögukerfi frá verksmiðju fylgja sex, árlegar kortauppfærslur eiganda að kostnaðarlausu.8 Tryggir að leiðsögukerfið er ávallt uppfært.

TEGUNDIR SORENTO HYBRID

Kia Sorento Hybrid Luxury Plus

Sorento Luxury Plus, 7 manna

Key features
19” álfelgur
Leðuráklæði á sætum
Glerþak
12.3" LCD mælaborð
10.25” upplýsingarskjár
360° myndavél
BOSE 12 hátalara hljóðkerfi
Íslenskt leiðsögukerfi
Rafstilling á farþegasæti
PCA Þverumferðarvari (aftan)
Blindblettsmyndavél (BVM)
Ambient lýsing í innanrými
Skynrænn hraðastillir (Smart Cruise Control)
Rafmagnsopnun á afturhlera
Lyklalaust aðgengi og ræsing

MEIRA FYRIR ÞIG

 • 7 ára ábyrgð

  Nánar um ábyrgð Kia7

 • Rafbílar Kia

  Kynntu þér rafbílalínu Kia

LAGALEGIR FYRIRVARAR

(1) Android Auto™ and Apple CarPlay™

Kia Sorento er samhæfður Apple CarPlay™ og Android Auto™. Android Auto™ er hannað fyrir Android síma af fimmtu útgáfu 5.0 (Lollipop) eða nýrri. Apple CarPlay™ nýtist iPhone 5 eða nýrri gerðum. Bæði kerfin bjóða upp á raddstýringu sem gera ökumanni kleift öllum stundum að halda um stýrið og hafa augun á veginum. Apple CarPlay™ er vörumerki Apple Inc. Android Auto™ og önnur merki eru vörumerki Google Inc.

(2) Þráðlaus farsímahleðsla

Þráðlaus hleðsla er samhæfð farsímum með Qi tækni eða Qi breyti.

(3) Hraðagreinir

Flest stjórnvöld og staðbundin yfirvöld eru á einu máli um að hraðamyndavélagreinar (Speed Camera Service) stuðli að auknu öryggi í umferðinni. Hraðagreinirinn, þjónusta sem HERE veitir, er í samræmi við innlenda löggjöf og lagar sig að henni þar sem þörf krefur.

(4) DRIVE WiSE tækni

DRIVE WiSE tæknin felur í sér akstursstoðkerfi og leysa ökumann undan þeirri ábyrgð að stjórna ökutækinu með öruggum hætti öllum stundum. Ökumaður þarf eftir sem áður að aðlaga akstursvenjur sínar að sinni akstursfærni, að lögum og reglum og veg- og umferðaraðstæðum hverju sinni. Drive Wise tæknin er ekki hönnuð til sjálfaksturs ökutækisins. Frekari upplýsingar er að finna í eigandahandbókinni.

(5) Fjarstýrður bílastæðavari (RSPA)

Fjarstýrði bílastæðavarinn er einungis fáanlegur með dísilknúinni gerð nýs Kia Sorento.

(6) Árekstrarvari að framan

Árekstrarvari að framan (FCA) er akstursstoðkerfi sem leysir ökumann ekki undan þeirri ábyrgð stjórna ökutækinu með öruggum hætti öllum stundum. Ökumaður þarf eftir sem áður að aðlaga akstursvenjur sínar að sinni akstursfærni, að lögum og reglum og veg- og umferðaraðstæðum hverju sinni. FCA er ekki hannað til sjálfaksturs ökutækisins. Frekari upplýsingar er að finna í eigandahandbókinni.

(7) 7 ára ábyrgð

Ábyrgð í að hámarki 150.000 km. Gildir í öllum Evrópussambandslöndum (auk þess í Noregi, Sviss, Íslandi og Gíbraltar). Frávik samkvæmt gildum ábyrgðarskilyrðum, t.d. fyrir málningu og búnaði, eru háð fyrirvörum um staðbundna skilmála og skilyrði.

(8) Kortauppfærsla til 7 ára

Gildir aðeins fyrir ný Kia ökutæki sem keypt eru eftir 28. febrúar 2013 og koma með uppsettu LG leiðsögutæki frá verksmiðju. Launakostnaður kann að hljótast af uppfærslunni á þjónustustað. Kortauppfærsla til 7 ára felur í sér 6 kortauppfærslur þar sem Kia ökutæki koma frá verksmiðju með nýjustu uppfærslunni. Uppfærslurnar hafa ekki áhrif á ábyrgð leiðsögukerfisins. Kia er ekki ábyrt fyrir gæðum kortaupplýsinganna sem framleiddar eru af kortagagnafyrirtækinu HERE.

Staðalbúnaður getur verið mismunandi eftir gerðum