Go to content
Kia Optima

Kia Optima

Innblásinn af gæðum, knúinn hátækni

Frá 5.190.777 kr.

 • 7 ára ábyrgð framleiðanda

  7 ÁRA ÁBYRGÐ
  FRAMLEIÐANDA
  Nánar

 • 7 þrepa DCT sjálskipting

  141 hö.

  Fáanlegur með Panorama glerþaki

HÖNNUN

Hvert smáatriði fullkomnað

Hönnun nýja Kia Optima
 • Nýstárleg hönnun

  more Nýstárleg hönnun Kia Optima
 • Djörf hönnun á yfirbyggingu

  more Djörf hönnun á yfirbyggingu á nýjum Kia Optima
 • Fágað innanrými

  more Fágað innanrými nýja Kia Optima

360° SJÓNARHORN

ÞÆGINDI Í INNANRÝMI

Sniðinn að dagsins önn

Hágæða leður í innréttingu nýja Kia Optima
 • Hágæða efni

  more Hágæða efni í nýjum Kia Optima
 • Stjórnrými hannað fyrir ökumann

  more Stjórnrými Kia Optima hannað fyrir ökumann
 • Þægindabúnaður

  more Smart Trunk System í fáguðu innanrými nýja Kia Optima
 • Panorama glerþak

  more Stór sóllúga í Kia Optima

AKSTURSSTOÐKERFI

 • Framljós með aðlögun

  Eykur útsýni þitt að næturlagi.

  Hágeislavari

  Öruggur og afslappaður akstur

  Bílastæðastoðkerfi (SPAS)

  Umhverfissýn

 • Umhverfissýn (AVM)

  Sjáðu umhverfið í kringum bílinn - án þess að fara úr bílnum.

TÆKNI OG ÖRYGGI

 • DRIVE WiSE

  DRIVE WiSE er nýtt háþróað akstursstoðkerfi Kia sem gerir aksturinn ánægjulegri, stuðlar að hámarks öryggi farþega og annarra vegfarenda. Það tekur að sér þreytandi og flókin verkefni sem ökumaðurinn þarf venjulega að sinna sjálfur.

  Sjálfvirk neyðarhemlun (AEB)

  Bregst hraðar við en ökumaðurinn, til að forðast eða draga úr alvarleika slysa.

  Umhverfissýn

  Lætur vita af hugsanlegum hættum

 • Upplýsingakerfi um hraðatakmarkanir

  Ávallt með hraðatakmarkanir á hreinu

 • Akreinavari (LKAS)

  Hjálpar ökumanni að halda sig á akbraut.

 • Hátæknivæddur hraðastillir með aðlögun (ASCC)

  Viðheldur kjörhraða á vegum úti.

 • Sjálfvirkt öryggi

  Heildstæð vernd

AFÞREYINGA- OG UPPLÝSINGAKERFI

 • Þráðlaus hleðsla Kia Optima

  Einföld leið til að hlaða símann.

 • Hágæða hljómkerfi

  Eyrnakonfekt.

AKSTURSEIGINLEIKAR

 • Sparneytin og öflug vél

  Val er um dísil eða bensín vélar, báðar jafn kraftmiklar og sparneytnar.

 • Tvíkúplandi gírskipting

  Hátæknivæddar bensín og díslvélar.

 • Fjöðrun og stýri

  Þýðari akstur, kraftmeiri í meðhöndlun.

ÁBYRGÐ

 • 7 ára ábyrgð Kia

  7 ára ábyrgð Kia

  Kia Optima hefur farið í gegnum strangar prófanir á áreiðanleika og endingu og við erum stolt að bjóða hann, eins og allar gerðir Kia, með ábyrgð sem setur fordæmi fyrir allan bílaiðnaðinn. Allar gerðir Kia koma með 7 ára/150.000 km ábyrgð.

 • Kortauppfærslur í 7 ár

  Kortauppfærslur í 7 ár

  Uppfærslur á kortum í leiðsögukerfum Kia bíla eru án endurgjalds einu sinni á ári í sex ár, en það er liður í fyrirheitum okkar um gæði. Uppfærslur tryggja að leiðsögukerfið byggir ávallt á nýjustu upplýsingum.

 • Euro NCAP fimm stjörnu viðurkenningin

  Euro NCAP fimm stjörnu viðurkenningin

  Kia Optima hlaut Euro NCAP fimm stjörnu viðurkenninguna fyrir framúrskarandi árangur á öryggisprófum.

  Nánar

TEGUNDIR KIA OPTIMA

Kia Optima Premium

Eiginleikar:
18“ álfelgur
8" snertiskjár með íslensku leiðsögukerfi
Panorama glerþak
225/45 R18 dekk
360° myndavél
Harmon Kardon hljóðkerfi
Leðuráklæði á sætum
Fjarðlægðarskynjarar að framan og að aftan
Rafstýrt bílstjórasæti með minni
Lyklalaust aðgengi

OPTIMA FJÖLSKYLDAN

 • Kia Optima

  Optima

  Djarfur og fagur, ber af þar sem hann fer.

 • Kia Optima Sportswagon

  Optima Sportswagon

  Fjölhæfni. Aðlögunarhæfni. Rými.

 • Kia Optima Plug-in Hybrid

  Optima Plug-in Hybrid

  Ný ásjóna vistvænnar hönnunar.

 • Kia Optima Sportswagon

  Kia Optima SW PHEV

  Duglegur enn með nóg pláss fyrir daglegt líf.

MEIRA FYRIR ÞIG

 • 7 ára ábyrgð

  Kynntu þér ábyrgð Kia

 • Kia sérkjör

  Hér gefst viðskiptavinum kostur á sérkjörum á völdum nýjum bílum auk þess sem vel með farnir og lítið notaðir reynsluakstursbílar eru stundum í boði.

LAGALEGIR FYRIRVARAR

(1) Drive Wise tæknin

Drive Wise er akstursstoðkerfi sem dregur þó ekki úr ábyrgð ökumanns að gæta fyllsta öryggis við akstur. Ökumaður verður eftir sem áður að miða akstur við aksturshæfni sína, umferðareglur, ástand vega og umferð. Drive Wise tækni býður ekki upp á sjálfakstur bifreiðarinnar. Nánari upplýsingar er að finna í eigandahandbók. 

(2) Sjálfvirk neyðarhemlun (AEB)

Sjálfvirk neyðarhemlun er akstursstoðkerfi sem undanskilur ökumann ekki þeirri ábyrgð sinni að stjórna ökutæki sínu öllum stundum með ábyrgum hætti. Ökumaður verður eftir sem áður að aðlaga akstursmáta sinn að akstursgetu sinni, fara að umferðarlögum og reglum og haga akstri í samræmi við vegaðstæður og umferð. AEB er ekki hannað til sjálfaksturs ökutækisins. Nánari upplýsingar er að finna í eigandahandbókinni.

(4)  Android Auto™ and Apple CarPlay™

Nýi Kia Niro Plug-in Hybrid er samhæfður Apple CarPlay™ og Android Auto™. Android Auto™ er hannað fyrir Android síma í útgáfu 5.0 (Lollipop) eða nýrri. Apple CarPlay™er hannað fyrir iPhone 5 eða nýrri gerðir. Bæði kerfin búa yfir raddstýringu og gera ökumanni kleift að hafa hendur á stýri og fulla einbeitingu í akstri öllum stundum. Apple CarPlay™ er vörumerki Apple Inc. Android Auto™ og önnur merki eru vörumerki Google Inc.

(6) Þráðlaus snjallsímahleðsla

Þráðlausa snjallsímahleðslan er samhæfð fyrir síma með Qi tækni eða millistykki.

(7) 7 ára/150.000 km ábyrgð Kia á nýjum bílum

Gildir í öllum Evrópusambandsríkjum (auk þess í Noregi Sviss, Íslandi og Gíbraltar), háð staðbundnum skilmálum og skillyrðum

(8) Uppfærslur á kortum í sjö ár

Hluti af fyrirheitum okkar um gæði eru sex ókeypis kortauppfærslur á hverri Kia bifreið sem er með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju. Þetta einstæða tilboð tryggir að leiðsögukerfið styðst ávallt við nýjustu upplýsingar. Tilboðið nær eingöngu til nýrra Kia ökutækja með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju sem keypt eru eftir 28. febrúar 2013. Kostnaður getur fallið til vegna vinnu við ísetningu á uppfærslum. 7 ára kortauppfærslukerfið innifelur sex kortauppfærslur þar sem Kia ökutæki koma með nýjustu uppfærslu frá verksmiðju. Kortauppfærslurnar hafa ekki áhrif á ábyrgð á leiðsögukerfinu. Kia ber ekki ábyrgð á gæðum kortagagna frá birgjanum Navteq.

Staðalbúnaður getur verið mismunandi eftir gerðum