Go to content

Optima car logo Optima PHEV car logo

Kia Optima Plug-in Hybrid

Nýr Kia Optima Plug-in Hybrid

Eyðslugrannur og glæsileikinn uppmálaður

Frá 4.890.777 kr.

 • 7 ára ábyrgð framleiðanda

  7 ÁRA ÁBYRGÐ
  FRAMLEIÐANDA
  Nánar

 • 37g CO2 /km

  58 km aksturdrægi á rafmagni

  6 þrepa sjálfskipting

HÖNNUN

Aðdáunarverður frá öllum sjónarhornum

Hönnun Kia Optima Plug-in Hybrid
 • Nýstárleg hönnun

  more Nýstárleg hönnun Kia Optima Plug-in Hybrid
 • Plug-in hybrid hönnun

  more Kia Optima Plug-in hybrid hönnun
 • Nútímaleg þægindi

  more Innanrýmishönnun í Kia Optima Plug-in hybrid

360° SJÓNARHORN

PLUG-IN HYBRID

 • Kynntu þér plug-in hybrid tæknina

  Skilar meiri afköstum með minni losun á áhrifaríkan hátt.

 • Samhliða aflrásir

  Óaðfinnanleg skipting milli bensínvélar og rafmótors eða samþætting beggja.

 • Aflmiklir aksturseiginleikar

  Búðu þig undir það besta úr báðum heimum.

 • Vertu upplýstur um aflið

  Þín leið að meiri sparneytni.

TÆKNI OG ÖRYGGI

 • DRIVE WiSE

  Upplifðu DRIVE WiSE, framtíðina í aksturstækni og akstursstoðkerfum Kia. 1 Tækninýjungar sem hafa það hlutverk að fylgjast með hættulegum aðstæðum til að gera umferðina öruggari. Aksturinn verður hrein ánægja þegar minna er til að hafa áhyggjur af.

  * Staðalbúnaður getur verið mismunandi eftir gerðum.

 • Aðstoð við að leggja

  Að leggja bílnum er leikur einn.

 • Sjálfvirk neyðarhemlun (AEB)

  Bregst hraðar við en ökumaðurinn, til að forðast eða draga úr alvarleika slysa.

 • Alltaf á varðbergi (Akreinavarinn)

  Haltu þér réttu megin á veginum.

 • Myndar skjaldborg

  Það sem ekki sést berum augum getur valdið hættu.

 • Hraðastillir með aðlögun (ASCC)

  Viðheldur kjörhraða á vegum úti.

 • Sjálfvirkur öryggisbúnaður

  Öryggi þitt og þinna er forgangsatriði.

AFÞREYINGA- OG UPPLÝSINGAKERFI

 • Þráðlaus hleðsla

  Er síminn batteríslaus? Ekkert vandamál

 • Hágæða hljómkerfi

  Hver ferð verður betri með hágæða Harman/KardonTM hljómkerfinu.

ÁBYRGÐ

 • 7 ára ábyrgð Kia

  7 ára ábyrgð Kia

  Kia Optima Plug-in Hybrid hefur farið í gegnum strangar prófanir á áreiðanleika og endingu og við erum stolt að bjóða hann, eins og allar gerðir Kia, með ábyrgð sem setur fordæmi fyrir allan bílaiðnaðinn. Allar gerðir Kia koma með 7 ára/150.000 km ábyrgð.

 • Kortauppfærslur í 7 ár

  Kortauppfærslur í 7 ár

  Uppfærslur á kortum í leiðsögukerfum Kia bíla eru án endurgjalds einu sinni á ári í sex ár, en það er liður í fyrirheitum okkar um gæði. Uppfærslur tryggja að leiðsögukerfið byggir ávallt á nýjustu upplýsingum.

 • Euro NCAP five-star safety rating

  Euro NCAP fimm stjörnu viðurkenningin

  Kia Optima hlaut Euro NCAP fimm stjörnu viðurkenninguna fyrir framúrskarandi árangur á öryggisprófum

  Nánar

TEGUNDIR OPTIMA PLUG-IN HYBRID

Kia Optima Plug-in Hybrid Style

Optima Plug-in Hybrid Style

Eiginleikar
17“ álfelgur
8" snertiskjár
Bakkmyndavél
harman/kardon hljóðkerfi
Lyklalaust aðgengi og ræsing
Regnskynjari
Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma
Fjarlægðarskynjarar
Hraðastillir (Cruise Control)
Bílstjórasæti með minni
Ambient lýsing í innanrými
LED dagljósabúnaður og höfuðljós

OPTIMA FJÖLSKYLDAN

 • Kia Optima

  Kia Optima

  Djarfur og fagur, ber af þar sem hann fer.

 • Kia Optima Sportswagon

  Kia Optima Sportswagon

  Fjölhæfni. Aðlögunarhæfni. Rými.

 • Kia Optima Plug-in Hybrid

  Kia Optima Plug-in Hybrid

  Ný ásjóna vistvænnar hönnunar.

 • Kia Optima SW PHEV

  Kia Optima SW PHEV

  Duglegur enn með nóg pláss fyrir daglegt líf.

Meira fyrir þig

 • 7 ára ábyrgð

  Kynntu þér ábyrgð Kia

 • Rafbílar Kia

  Kynntu þér rafbílalínu Kia

LAGALEGIR FYRIRVARAR

(1) Drive Wise tæknin

Drive Wise er akstursstoðkerfi sem dregur þó ekki úr ábyrgð ökumanns að gæta fyllsta öryggis við akstur. Ökumaður verður eftir sem áður að miða akstur við aksturshæfni sína, umferðareglur, ástand vega og umferð. Drive Wise tækni býður ekki upp á sjálfakstur bifreiðarinnar. Nánari upplýsingar er að finna í eigandahandbók. 

(2) Sjálfvirk neyðarhemlun (AEB)

Sjálfvirk neyðarhemlun er akstursstoðkerfi sem undanskilur ökumann ekki þeirri ábyrgð sinni að stjórna ökutæki sínu öllum stundum með ábyrgum hætti. Ökumaður verður eftir sem áður að aðlaga akstursmáta sinn að akstursgetu sinni, fara að umferðarlögum og reglum og haga akstri í samræmi við vegaðstæður og umferð. AEB er ekki hannað til sjálfaksturs ökutækisins. Nánari upplýsingar er að finna í eigandahandbókinni.

(4) Android Auto™ og Apple CarPlay™

Nýi Kia Niro Plug-in Hybrid er samhæfður Apple CarPlay™ og Android Auto™. Android Auto™ er hannað fyrir Android síma í útgáfu 5.0 (Lollipop) eða nýrri. Apple CarPlay™er hannað fyrir iPhone 5 eða nýrri gerðir. Bæði kerfin búa yfir raddstýringu og gera ökumanni kleift að hafa hendur á stýri og fulla einbeitingu í akstri öllum stundum. Apple CarPlay™ er vörumerki Apple Inc. Android Auto™ og önnur merki eru vörumerki Google Inc.

(5) Þráðlaus snjallsímahleðsla

Þráðlausa snjallsímahleðslan er samhæfð fyrir síma með Qi tækni eða millistykki.

(6) 7 ára/150.000 km ábyrgð Kia á nýjum bílum

Gildir í öllum Evrópusambandsríkjum (auk þess í Noregi Sviss, Íslandi og Gíbraltar), háð staðbundnum skilmálum og skillyrðum

(7) Uppfærslur á kortum í sjö ár

Hluti af fyrirheitum okkar um gæði eru sex ókeypis kortauppfærslur á hverri Kia bifreið sem er með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju. Þetta einstæða tilboð tryggir að leiðsögukerfið styðst ávallt við nýjustu upplýsingar. Tilboðið nær eingöngu til nýrra Kia ökutækja með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju sem keypt eru eftir 28. febrúar 2013. Kostnaður getur fallið til vegna vinnu við ísetningu á uppfærslum. 7 ára kortauppfærslukerfið innifelur sex kortauppfærslur þar sem Kia ökutæki koma með nýjustu uppfærslu frá verksmiðju. Kortauppfærslurnar hafa ekki áhrif á ábyrgð á leiðsögukerfinu. Kia ber ekki ábyrgð á gæðum kortagagna frá birgjanum Navteq.

Staðalbúnaður getur verið mismunandi eftir gerðum