Explore hybrid technology
High-tech, agile and low in emissions – it's an entirely new breed of car.
Láttu sjá þig með Niro.
Frá 4.590.777 kr.
Images shown for illustration purposes only and may not be to EU specification.
Kia Niro hefur farið í gegnum strangar prófanir á áreiðanleika og endingu og við erum stolt að bjóða hann, eins og allar gerðir Kia, með ábyrgð sem setur fordæmi fyrir allan bílaiðnaðinn. Allar gerðir Kia koma með 7 ára/150.000 km ábyrgð.
Uppfærslur á kortum í leiðsögukerfum Kia bíla eru án endurgjalds einu sinni á ári í sex ár, en það er liður í fyrirheitum okkar um gæði. Uppfærslur tryggja að leiðsögukerfið byggir ávallt á nýjustu upplýsingum.
Þessi snjalli tvinnbíll er rúmgóður og notadrjúgur. Nóg pláss fyrir fjölskylduna og vini og hann státar af sparneytinni tvinnaflrás.
Crossover í eðli sínu - sparneytinn Plug-in Hybrid bíll að upplagi. Rafaksturdrægni upp á 58 km sem setur hann í sérflokk.
Crossover utility meets advanced all-electric convenience. With plenty of space and comfort and a stunning design.
Gildir í öllum Evrópusambandsríkjum (auk þess í Noregi Sviss, Íslandi og Gíbraltar), háð staðbundnum skilmálum og skillyrðum
Kia high voltage lithium ion battery-units in electric vehicles (EV), hybrid electric vehicles (HEV) and plug-in hybrid electric vehicles (PHEV) are built to have a long life. These batteries are covered by the KIA warranty for a period of 7 years from initial registration or 150,000 km, whichever comes first. For low voltage batteries (48V and 12V) in mild-hybrid electric vehicles (MHEV), the Kia warranty covers a period of 2 years from initial registration regardless of mileage. For EVs only, Kia guarantees a 65% capacity of the battery. Capacity reduction of the battery in PHEV, HEV and MHEV is not covered by the warranty. To minimize possible capacity reduction, follow the instructions at […] or consult the Owner's Manual. Find more information about Kia warranty at [www.Kia.com ]
Hámarks dráttargeta (heildarþyngd bíls + þyngd eftirvagns) er 2.930 kg.
Drive Wise er akstursstoðkerfi sem dregur þó ekki úr ábyrgð ökumanns að gæta fyllsta öryggis við akstur. Ökumaður verður eftir sem áður að miða akstur við aksturshæfni sína, umferðareglur, ástand vega og umferð. Drive Wise tækni býður ekki upp á sjálfakstur bifreiðarinnar. Nánari upplýsingar er að finna í eigandahandbók.
Sjálfvirk neyðarhemlun er akstursstoðkerfi sem undanskilur ökumann ekki þeirri ábyrgð sinni að stjórna ökutæki sínu öllum stundum með ábyrgum hætti. Ökumaður verður eftir sem áður að aðlaga akstursmáta sinn að akstursgetu sinni, fara að umferðarlögum og reglum og haga akstri í samræmi við vegaðstæður og umferð. AEB er ekki hannað til sjálfaksturs ökutækisins. Nánari upplýsingar er að finna í eigandahandbókinni.
Hluti af fyrirheitum okkar um gæði eru sex ókeypis kortauppfærslur á hverri Kia bifreið sem er með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju. Þetta einstæða tilboð tryggir að leiðsögukerfið styðst ávallt við nýjustu upplýsingar. Tilboðið nær eingöngu til nýrra Kia ökutækja með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju sem keypt eru eftir 28. febrúar 2013. Kostnaður getur fallið til vegna vinnu við ísetningu á uppfærslum. 7 ára kortauppfærslukerfið innifelur sex kortauppfærslur þar sem Kia ökutæki koma með nýjustu uppfærslu frá verksmiðju. Kortauppfærslurnar hafa ekki áhrif á ábyrgð á leiðsögukerfinu. Kia ber ekki ábyrgð á gæðum kortagagna frá birgjanum Navteq.
JBL® hljómkerfið er með Clari Fi™ tækni. Þegar skrár eru þjappaðar í MP3 form geta stafrænar upplýsingar tapast. Clari Fi™ tæknin getur leiðrétt háa eða lága tóna sem hafa tapast og eykur þannig hljómgæðin.
Þráðlausa snjallsímahleðslan er samhæfð fyrir síma með Qi tækni eða millistykki.