Go to content
Kia Carens

Kia Carens

Skemmtun og notagildi

Frá 4.790.777 kr.

 • 7 ára ábyrgð framleiðanda

  7 ÁRA ÁBYRGÐ
  FRAMLEIÐANDA
  Nánar

 • 7 manna

  1.7 dísil

  492 L farangursrými

HÖNNUN

Fjölhæfur á mörgum stöðum

Kia Carens hönnun
 • Fjölhæfni í hönnun

  more Fjölhæfur Kia Carens
 • Kraftalegur að utan

  more Kraftalegt útlit Kia Carens
 • Fágun í innanrými

  more Fágun í innanrými Kia Carens

360° SJÓNARHORN

HELSTU ATRIÐI

 • 7 manna

  Pláss fyrir alla fjölskylduna og búnað.

 • Upplýsinga- og afþreyingarkerfi

  Skemmtun og upplýsingar úti á vegi.

 • DRIVE WiSE

  Háþróað akstursstoðkerfi.

 • Akstursstoðkerfi

  Gerir aksturinn ánægjulegri.

 • Öryggi

  Virkur og óvirkur öryggisbúnaður í Kia Carens ver þig og farþega þína.

 • Aksturseiginleikar

  Afköst og sparneytni.

ÁBYRGÐ

 • 7 ára ábyrgð Kia

  7 ára ábyrgð

  Kia Carens hefur farið í gegnum strangar prófanir á áreiðanleika og endingu og við erum stolt að bjóða hann, eins og allar gerðir Kia, með ábyrgð sem setur fordæmi fyrir allan bílaiðnaðinn. Allar gerðir Kia koma með 7 ára/150.000 km ábyrgð.

 • Uppfærslur á kortum í sjö ár

  Kortauppfærslur í 7 ár

  Uppfærslur á kortum í leiðsögukerfum Kia bíla eru án endurgjalds einu sinni á ári í sex ár, en það er liður í fyrirheitum okkar um gæði. Uppfærslur tryggja að leiðsögukerfið byggir ávallt á nýjustu upplýsingum.

 • Euro NCAP fimm stjörnu viðurkenningin

  Euro NCAP fimm stjörnu viðurkenningin

  Kia Carens hlaut Euro NCAP fimm stjörnu viðurkenninguna fyrir framúrskarandi árangur á öryggisprófum.

  Nánar

TEGUNDIR KIA CARENS

Kia Carens LUXURY

Carens LUXURY

Eiginleikar:
16“ álfelgur
7“ snertiskjár með íslensku leiðsögukerfi
Hiti í stýri og framsætum
Hraðastillir (Cruise Control)
Loftkæling (A/C)
Bakkmyndavél
Bakkskynjarar
Panorama glerþak
Leðurinnrétting
Rafstýrt bílstjórasæti
Piano Black mælaborð

MEIRA FYRIR ÞIG

 • 7 ára ábyrgð Kia

  Nánar um Kia ábyrgðina

 • Kia sérkjör

  Hér gefst viðskiptavinum kostur á sérkjörum á völdum nýjum bílum auk þess sem vel með farnir og lítið notaðir reynsluakstursbílar eru stundum í boði.

LAGALEGIR FYRIRVARAR

(2) Android Auto™ and Apple CarPlay™

Nýi Kia Carens er samhæfður Apple CarPlay™ og Android Auto™. Android Auto™ er hannað fyrir Android síma í útgáfu 5.0 (Lollipop) eða nýrri. Apple CarPlay™er hannað fyrir iPhone 5 eða nýrri gerðir. Bæði kerfin búa yfir raddstýringu og gera ökumanni kleift að hafa hendur á stýri og fulla einbeitingu í akstri öllum stundum. Apple CarPlay™ er vörumerki Apple Inc. Android Auto™ og önnur merki eru vörumerki Google Inc.

(3) DRIVE WiSE tækni

DRIVE WiSE er nýtt háþróað akstursstoðkerfi Kia sem gerir aksturinn ánægjulegri, stuðlar að hámarks öryggi farþega og annarra vegfarenda. Það tekur að sér þreytandi og flókin verkefni sem ökumaðurinn þarf venjulega að sinna sjálfur.

(4) 7 ára/150.000 km ábyrgð Kia á nýjum bílum

Gildir í öllum Evrópusambandsríkjum (auk þess í Noregi Sviss, Íslandi og Gíbraltar), háð staðbundnum skilmálum og skillyrðum.

(5) Uppfærslur á kortum í sjö ár

Hluti af fyrirheitum okkar um gæði eru sex ókeypis kortauppfærslur á hverri Kia bifreið sem er með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju. Þetta einstæða tilboð tryggir að leiðsögukerfið styðst ávallt við nýjustu upplýsingar. Tilboðið nær eingöngu til nýrra Kia ökutækja með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju sem keypt eru eftir 28. febrúar 2013. Kostnaður getur fallið til vegna vinnu við ísetningu á uppfærslum. 7 ára kortauppfærslukerfið innifelur sex kortauppfærslur þar sem Kia ökutæki koma með nýjustu uppfærslu frá verksmiðju. Kortauppfærslurnar hafa ekki áhrif á ábyrgð á leiðsögukerfinu. Kia ber ekki ábyrgð á gæðum kortagagna frá birgjanum Navteq.

Staðalbúnaður getur verið mismunandi eftir gerðum