Go to content

Ferðasumarið

 • Ert þú klár í ferðasumarið?

  Kia býður veglegan ferðaglaðning með Sorento, Sportage og Niro

Ferðaglaðningur

 

 

Öllum nýjum Kia Sorento, Kia Sportage og Kia Niro fylgir veglegur ferðaglaðningur að verðmæti 350.000 kr.

• Dráttarbeisli með ásetningu
• 10 nátta klippikort frá Icelandair hótelum

Klippikortið gildir fyrir 10x tveggja manna herbergi á Icelandair hóteli að eigin vali.


ATH. Ferðaglaðningur fylgir aðeins nýjum Kia Sorento, Kia Sportage og Kia Niro. Ferðaglaðningur fylgir ekki með öðrum tilboðum.

 • Kia Sorento verð frá:

  8.390.777 kr.

  Afborgun á mánuði 49.532 kr.**


  Kia Sorento hefur sannað sig í gegnum árin sem frábær jeppi við íslenskar aðstæður. Hljóðlátur og ríkulega búinn er Sorento hinn fullkomni ferðafélagi. Plássið fyrir fjölskylduna og farangurinn gerir ferðalagið enn ánægjulegra og þægilegra. Sorento er bæði fáanlegur 5 og 7 manna.

  **m.v. 60% innborgun og lán til 84 mán. Verðtryggðir vextir 4,95%. Heildargreiðsla er 9.269.161 kr. Árleg hlutfallstala kostnaðar er 6,17% • Kia Sportage á tilboðsverði:

  5.990.777 kr.

  Afborgun á mánuði 35.261 kr.***


  Kia Sportage er sportlegur jeppi sem að vekur athygli hvar sem hann fer. Sportage hefur hlotið mörg hönnunarverðlaun og er einn glæsilegasti bíllinn í sínum flokki. Þú ekur stolt/ur um á Kia Sportage!

  ***m.v. 60% innborgun og lán til 84 mán. Verðtryggðir vextir 4,95%. Heildargreiðsla er 6.619.060 kr. Árleg hlutfallstala kostnaðar er 6,21% • Kia Niro tilboðsverð:

  4.390.777 kr.

  Afborgun á mánuði 25.941 kr.****


  Kia Niro hefur slegið í gegn á Íslandi sem og annars staðar í heiminum. Hann tilheyrir flokki borgarjepplinga (Crossover) auk þess að vera frábær ferðabíll.

  Hægt er að velja um tvær gerðir orkugjafa.
  • Hybrid (HEV)
  • Plug-in hybrid (PHEV)

  ****m.v. 60% innborgun og lán til 84 mán. Verðtryggðir vextir 4,95%. Heildargreiðsla er 4.855.734 kr. Árleg hlutfallstala kostnaðar er 6,26%Settu saman ævintýraferð um Ísland!