Kia þjónusta

Þjónusta

Á nokkrum árum hefur KIA tekist að komast í röð þeirra bifreiðaframleiðenda sem hvað mestum árangri hafa náð í Evrópu.

En hver er lykillinn að þeirri velgengni. Alstaðar þar sem við komum bjóðum við betur og kappkostum að gera örlítið meira fyrir viðskiptavininn en hann á að venjast. 

Stöðugar tækninýjungar, yfirgripsmikið ábyrgðarkerfi og vönduð viðgerðarþjónusta sem framkvæmd er af sérmenntuðum fagmönnum, það er ástæðan fyrir því að skjólstæðingar sækjast eftir frekari viðskiptum og ítreka komur sínar til okkar.

Fyrir það erum við þakklát og þess vegna leggjum við okkur fram við að bæta stöðugt framleiðslu okkar og þjónustu. Við mælum árangur okkar í þinni ánægju. Sími þjónustudeildar: 

590 2130 Neyðarnúmer þjónustudeildar utan opnunartíma: 664 2130. Netfang: folksbilaverkstaedi@askja.is