Go to content
 • 7 ára ábyrgð Kia

  YFIRGRIPSMIKIL
  7 ÁRA ÁBYRGÐ KIA
  Nánar

 • Stílhrein hönnun

  Bættu litum í líf þitt

  1.6 dísil

HÖNNUN

Persónuleiki sem þú getur reitt þig á

Hönnun Kia Soul
 • Útlit sem eldist ekki

  more Kia Soul útlit sem eldist ekki
 • Útlitshönnun

  more Útlitshönnun Kia Soul
 • Hönnun á farþegarými og þægindi

  more Hönnun Kia Soul á farþegarými og þægindi

360° SJÓNARHORN

HELSTU ATRIÐI

 • Upplýsinga- og afþreyingakerfi

  Einbeittu þér að því að njóta ferðarinnar – hvert sem þú ferð

 • DRIVE WiSE

  DRIVE WISE tæknin er eins og viðbótaraugu.

 • Öryggi

  Öryggi er forgangsatriði.

 • Aksturseiginleikar

  Veldu vél sem hentar þér

 • Tveggja litatónasamsetningar

  Meira val, meiri fjölbreytni

ÁBYRGÐ

 • 7 ára ábyrgð Kia

  7 ára ábyrgð

  Kia Soul hefur farið í gegnum strangar prófanir á áreiðanleika og endingu og við erum stolt að bjóða hann, eins og allar gerðir Kia, með ábyrgð sem setur fordæmi fyrir allan bílaiðnaðinn. Allar gerðir Kia koma með 7 ára/150.000 km ábyrgð.

 • Kia uppfærslur á kortum í sjö ár

  Kortauppfærslur í 7 ár

  Uppfærslur á kortum í leiðsögukerfum Kia bíla eru án endurgjalds einu sinni á ári í sex ár, en það er liður í fyrirheitum okkar um gæði. Uppfærslur tryggja að leiðsögukerfið byggir ávallt á nýjustu upplýsingum.

TEGUNDIR KIA SOUL

Kia Soul LX trim line

Soul EX

Eiginleikar:
16“ álfelgur
Bakkmyndavél
7“ skjár
Handfrjáls búnaður (Bluetooth)
Hiti í stýri og framsætum
Hraðastillir (Cruise Control)

KIA SOUL FJÖLSKYLDAN

 • Soul

  Soul

  Kia Soul hefur aldrei litið betur út og er frábær ferðafélagi í næsta ævintýri.

 • SOUL EV

  Soul EV

  Taktu morgundeginum fagnandi í rafbíl með engum útblæstri.

MEIRA FYRIR ÞIG

 • 7 ára ábyrgð Kia

  Nánari upplýsingar um ábyrgð Kia

 • Kia sérkjör

  Hér gefst viðskiptavinum kostur á sérkjörum á völdum nýjum bílum auk þess sem vel með farnir og lítið notaðir reynsluakstursbílar eru stundum í boði.

LAGALEGIR FYRIRVARAR

(1) DRIVE WiSE tækni

Drive Wise er akstursstoðkerfi sem dregur þó ekki úr ábyrgð ökumanns að gæta fyllsta öryggis við akstur.
Ökumaður verður eftir sem áður að miða akstur við aksturshæfni sína, umferðareglur, ástand vega og umferð. Drive Wise tækni býður ekki upp á sjálfakstur bifreiðarinnar. Nánari upplýsingar er að finna í eigandahandbók.

(2) 7 ára / 150.000 km ábyrgð Kia

7 ára / 150.000 km ábyrgð Kia. Gildir í öllum aðildarlöndum Evrópusambandsins (auk þess í Noregi, Sviss, Íslandi og Gíbraltar), háð skilmálum og skilyrðum í hverju landi.

(3)Uppfærslur á kortum í sjö ár

Hluti af fyrirheitum okkar um gæði eru sex ókeypis kortauppfærslur á hverri Kia bifreið sem er með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju.
Þetta einstæða tilboð tryggir að leiðsögukerfið styðst ávallt við nýjustu upplýsingar. Tilboðið nær eingöngu til nýrra Kia ökutækja með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju sem keypt eru eftir 28. febrúar 2013. Kostnaður getur fallið til vegna vinnu við ísetningu á uppfærslum. 7 ára kortauppfærslukerfið innifelur sex kortauppfærslur þar sem Kia ökutæki koma með nýjustu uppfærslu frá verksmiðju. Kortauppfærslurnar hafa ekki áhrif á ábyrgð á leiðsögukerfinu. Kia ber ekki ábyrgð á gæðum kortagagna frá birgjanum Navteq.

Staðalbúnaður getur verið mismunandi eftir gerðum