Kia Sorento

Verð og staðalbúnaður

Untitled Document

 Tegund                      Vél              Gerð eldsneytis         Gírskipting          Hö.        Eyðsla (bl. akstur)     CO2      Verð     90% bílalán*             
Sorento Classic 2.2 Dísil Sjálfsk. 6 þrepa          197 6,7 l./100 km 175   7.170.777.-  108.500.-
Sorento Luxury 2.2 Dísil Sjálfsk. 6 þrepa              197              6,7 l./100 km    175             7.770.777.-     117.800.-
Sorento Premium 2.2         Dísil Sjálfsk. 6 þrepa 197 6.7 l./100 km 178 8.720.777.-  131.300.-

* Mánaðarleg afborgun miðast við 10% útborgun og bílalán til 84 mánaða. Bílalánstölur eru viðmiðunarverð og geta breyst án fyrirvara.


Staðalbúnaður

EX   Aukalega í Luxury  
 • 17”álfelgur
 • 235/65 R17 dekk
 • 4x4 læsing á drifi (50/50)
 • 6 öryggisloftpúðar
 • ABS og EBD bremsukerfi
 • Aurhlífar að framan og aftan
 • LED ljós að framan
 • Bakkskynjari
 • Handfrjáls búnaður (Bluetooth)
 • Brekkuviðnám (HAC)
 • ESC stöðugleikastýring
 • Aðgerðarstýri
 • Farangursnet
 • Fjarstýrðar samlæsingar
 • Gleraugnageymsla
 • Hástætt bremsuljós
 • Hiti í afturrúðu með tímarofa
 • Hiti í framsætum  (3 stillingar)
 • Hliðarhlífar
 • Hraðastillir (cruise control)
  • Hæðarstilling á ökuljósum
  • Hæðarstillanlegt ökumannssæti
  • Kortaljós
  • Leðurklætt stýri og gírstangarhnúður
  • Miðstokkur
  • Rafmagnsrúður
  • Rafstýrðir útispeglar
  • Rafstýrt stýri
  • Ræsitengd þjófavörn
  • Skyggt gler afturí
  • Tveggja svæða sjálfvirk loftkæling
  • Toppgrindarbogar
  • Tvöfaldir styrktarbitar í hurðum
  • USB, iPod tenging, útvarp og geislaspilari 
  • Velti- og aðdráttarstýri
  • Vindskeið á afturhlera
  • Þriggja punkta öryggisbelti
  • Þokuljós að framan
  • 12 volta rafmagnsúttök
 • Leðurinnrétting
 • Bakkmyndavél
 • LED ljós að aftan
 • LCD mælaborð
 • Ljós í hurðafalsi
 • Regnskynjari
 • Rafstillingar á bílstjórasæti
 • Rafstillingar á farþegasæti

  Aukalega í Premium
 • 18” álfelgur / 235/60 R18 dekk
 • Flex stýrisstilling (3 stillingar)
 • Hiti í stýri
 • Kæling í framsætum
 • Leiðsögukerfi með Íslandskorti 
  (7” skjár)
 • Lykilaust aðgengi
 • Panaromic glerþak (2 sóllúgur)
 • 7 manna
 • Sjálfvirkt bílastæðakerfi, (Smart Parking Assist).

 •