Kia Sorento Arctic Edition

Kia Sorento Arctic Edition

Þegar KIA Sorento er breytt fyrir 32 tommu dekk er hann eingöngu hækkaður á fjöðrun. Bíllinn heldur því upprunalegum aksturseiginleikum sínum en hærra verður undir lægsta punkt. Þessi breyting er mjög góður kostur fyrir þá sem ekki hyggja á erfiðar vetrarferðir en vilja komast um fjallvegi án þess að reka bílinn niður. Hann getur því óhikað mætt nýjum og spennandi áskorunum, hvort sem er á sléttum vegum eða grófari slóðum. 

Bíllinn hækkar undir lægsta punkt • Aukið veggrip og mýkri akstur á grófum vegum • Aukið flot

Arctic Edition Breyting

Verð 400.000 kr. 


Kia Sorento Arctic Edition — 32" breyttur

24 cm veghæð, 200 hestöfl, tveggja tonna dráttargeta, fáanlegur sjö manna.