Kia Picanto

Verð og staðalbúnaður

Untitled Document

 Tegund                           Vél              Gerð eldsneytis       Gírskipting          Hö.      Eyðsla (bl. akstur)           CO2     Verð    Bílasamn.* 
 Picanto LX 1.0  Bensín Beinsk. 5 gíra          68 4,2 l./100 km 99     1.990.777.-       25.900.-
 Picanto EX 1.2 Bensín Sjálfsk. 4ra þrepa              84            5,6 l./100 km   125              2.670.777.-     35.200.-

* Mánaðarleg afborgun miðast við 25% útborgun og bílasamning til 84 mánaða. Bílasamningstölur eru viðmiðunarverð og geta breyst án fyrirvara.


Staðalbúnaður

LX         Aukalega í EX
 • 14" stálfelgur
 • 165/60 R14 dekk
 • Heilir hjólkoppar
 • ABS bremsukerfi
 • ESP stöðugleikastýring
 • Öryggisloftpúðar
 • Hæðarstilling á öryggisbeltum     
 • Barnalæsingar
 • Dagljósabúnaður
 • Hástætt bremsuljós
 • Hiti í afturrúðu
 • Vökva- og vetistýri
 • Hæðarstilling á ökuljósum
 • ISOFIX barnabílstólafestingar              
 •  
   
 • Rafmagnsrúður að framan
 • Stafræn klukka
 • Útvarp og geislaspilari
 • iPod og USB tengi
 • Þokuljós að framan og aftan
 • Fjarstýrðar samlæsingar
 • Hæðarstillanlegt bílstjórasæti
 • Samlitir stuðarar, speglar og hurðarhúnar                                                          
 • Vindskeið
 • Aurhlífar framan og aftan
 • Hiti í framsætum
 • Aftursæti fellanleg 60/40
 • Þrjú 3ja punkta öryggisbelti aftur í 
 •  
 • 14" álfelgur (í stað stálfelgna)
 • Rafmagnsrúður afturí
 • Loftkæling
 • Leðurklætt stýri og gírstangarhnúður
 • Króm hurðarhúnar
 • Handfrjáls búnaður (Bluetooth).


  Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til 
  að kynna þér mobis aukahluti í
  Kia Picanto.

   

 •