Bílaumboðið Askja

Askja

Askja er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig i sölu og þjónustu á bifreiðum frá Kia Motors. Markmið fyrirtækisins er að vera í fararbroddi hvað varðar þjónustu til viðskiptavina og markaðssetningu þeirrar vöru sem fyrirtækið selur og þjónustar. Askja hóf starfsemi 1. mars 2005 og er viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Kia á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa ríflega 80 manns. Askja er til húsa í mjög vel búnu og glæsilegu húsnæði á Krókhálsi 11, Reykjavík. Þar er meðal annars að finna fullkomið bílaverkstæði og rúmgóðan og bjartan sýningarsal. 

Söludeildir eru opnar alla virka daga frá kl.10-18 og 12-16 á laugardögum. 

Verkstæði eru opin frá kl. 7:30 - 18 alla virka daga og varahlutaþjónusta frá 8-18 alla virka daga. 

Smelltu hér til að fara inn á askja.is