(1) Kia's Connected þjónusta

Þjónustan er endurgjaldslaus fyrstu 7 árin eftir að leiðsögukerfið er fyrst tengd við farsímanet.

(3) Android Auto™ and Apple CarPlay™

Nýr Stinger er samhæfður Apple CarPlay™ og Android Auto™. Android Auto™ vinnur með farsímum með Android 5.0 stýrikerfi (Lollipop) eða nýrra. Apple CarPlay™ er samhæft  iPhone 5 eða nýrri gerðum. Bæði kerfi búa yfir raddstýringu sem gera ökumanni kleift að hafa báðar hendur á stýri og fulla einbeitingu á veginn framundan öllum stundum. Apple CarPlay™ er vörumerki  Apple Inc. Android Auto™ og önnur merki eru vörumerki  Google Inc.

(4) Snjallsíma með gagnatengingu þarf til að virkja þjónustuna.

(5) Clari Fi™ tækni

Harman Kardon® hljómtækjunum fylgir Clari Fi™ tækni. Stafræn gögn eiga það til að tapast þegar þau eru þjöppuð í MP3 skrár. Clari Fi™ tæknin leiðréttir týnda há- og lágtóna og bætir þannig hljómgæðin.

(6) DRIVE WiSE tækni

Drive Wise er akstursstoðkerfi sem dregur þó ekki úr ábyrgð ökumanns að gæta fyllsta öryggis við akstur. Ökumaður verður eftir sem áður að miða akstur við aksturshæfni sína, umferðareglur, ástand vega og umferð. Drive Wise tækni býður ekki upp á sjálfakstur bifreiðarinnar. Nánari upplýsingar er að finna í eigandahandbók.

(7) Árekstrarvari að framan (FCA)

Árekstrarvari að framan (FCA) er akstursstoðkerfi sem dregur ekki úr þeirri ábyrgð ökumanns að gæta fyllsta öryggis öllum stundum. Ökumaður verður eftir sem áður að miða akstur við aksturshæfni sína, umferðareglur, ástand vega og umferð.  Árekstrarvari að framan býður ekki upp á sjálfakstur bifreiðarinnar. Nánari upplýsingar er að finna í eigandahandbók.

(8) 7 ára / 150.000 km ábyrgð Kia

7 ára / 150.000 km ábyrgð Kia. Gildir í öllum aðildarlöndum Evrópusambandsins (auk þess í Noregi, Sviss, Íslandi og Gíbraltar), háð skilmálum og skilyrðum í hverju landi.

(9) Uppfærslur á kortum í sjö ár

Hluti af fyrirheitum okkar um gæði eru sex ókeypis kortauppfærslur á hverri Kia bifreið sem er með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju. Þetta einstæða tilboð tryggir að leiðsögukerfið styðst ávallt við nýjustu upplýsingar. Tilboðið nær eingöngu til nýrra Kia ökutækja með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju sem keypt eru eftir 28. febrúar 2013. Kostnaður getur fallið til vegna vinnu við ísetningu á uppfærslum. 7 ára kortauppfærslukerfið innifelur sex kortauppfærslur þar sem Kia ökutæki koma með nýjustu uppfærslu frá verksmiðju. Kortauppfærslurnar hafa ekki áhrif á ábyrgð á leiðsögukerfinu. Kia ber ekki ábyrgð á gæðum kortagagna frá birgjanum Navteq.

icon_brochure icon_build_yours icon_close icon_contact_dealer icon_minus icon_plus icon_sub_nav icon_test_drive kia-logo-3d icon_gallery_nose icon_arrow-right