Fyrsti smájepplingurinn
frá Kia

Nýr Kia Stonic er fyrsti smájepplingurinn frá Kia. Í yfirbyggingunni mynda beittar, láréttar formlínur andstæðu við mjúka hönnun sem aðlagast umhverfinu en á aðgreinanlegan hátt. Skemmtileg akstursupplifun og þægilegt viðbragð gera hverja ferð að spennandi stund. Viðbótar þægindabúnaður og nýstárlegur tæknibúnaður dregur úr álagi í akstri í þéttbýli. Stonic gerir aksturinn skemmtilegan á ný. Kynntu þér ótvíræða kosti hans og sjáðu ótal nýjar leiðir til þess vekja athygli í borgarumferðinni.

Listasamsetningar Vektu athygli með tveggja litatóna þaki.
Hönnunarlínur Vertu sportlega þenkjandi með hvössum, láréttum formlínum.
1.0 T-GDI VÉL (120 HÖ) Njóttu ánægjunnar af kraftmiklum og sportlegum akstri.(1)
01

Hönnun

Djörf hönnun sem kallar á athygli.

INNANRÝMI

Stjórnrýmið myndar hið fullkomna umhverfi fyrir þægilega og alveg nýja akstursupplifun. Hátæknivæddur búnaður og aukið pláss fyrir ökumann og farþega aðgreinir Stonic frá öðrum bílum í stærðarflokknum.

D-LAGA STÝRI Gerðu innanrýmið persónulegt með þínum litasamsetningum og D-laga stýri (2).
Hiti í framsætum Ylur á köldum vetrarmorgnum.
7”FRÍSTANDANDI SNERTISKJÁR 7” Frístandandi snertiskjár fyrir hljómtæki með Bluetooth.
02

HELSTU ATRIÐI

Stjórnun í gegnum tæknina.

TENGDU SÍMANN Samhæft með Apple CarPlay™ og Android Auto™. (4)
BAKKMYNDAVÉL MEÐ VIÐMIÐUNARLÍNUM Leikur einn að leggja með aukinni yfirsýn.
Snjalllykill Ræstu vélina á einfaldan hátt með ræsirofanum.
ATHYGLISVARI FYRIR ÖKUMANN Ökumaður aðvaraður ef syfja sækir að honum eða athyglin dreifist.
BLINDBLETTSVARI Með blindblettsvaranum og þverumferðarvaranum ertu meðvitaður um umhverfi þitt.

Ábyrgð

7 ÁRA ÁBYRGÐ KIA

Sérhver eigandi Kia Stonic nýtur góðs af einstæðri 7 ára / 150.000 km nýbílaábyrgð (ótakmarkaður akstur í allt að 3 ár; 150.000 km frá 4 árum) (5) – og með kortauppfærslum í 7 ár án endurgjalds.(6)

Frekari upplýsingar
Fáðu nýjustu upplýsingar

Skráðu þig og fáðu nýjustu fréttir af nýjum Kia Stonic.

ÁSKRIFT AÐ FRÉTTABRÉFI